Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Upptökur frá ráðstefnunni Þekking og færni í matvælagreinum
Fréttir 26. apríl 2017

Upptökur frá ráðstefnunni Þekking og færni í matvælagreinum

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efndi til ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 6. apríl, kl. 11:30-16:00 þar sem fjallað var um leiðir til að efla þekkingu og færni innan matvælagreina. Upptökur eru nú aðgengilegar af öllum fyrirlestrum.

Hægt er að sjá þá hér eða smella á hvern og einn dagskrárlið hér undir.

DAGSKRÁ:

11.30     Hádegishressing í samvinnu við meistarakokka Grillsins


12.00     Setning og afhending verðlauna Ecotrophelia Ísland
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Tæknin byltir matvælaiðnaði 
Hörður Kristinsson, rannsókna- og nýsköpunarstjóri Matís

Nýjar aðferðir við miðlun fræðslu til starfsmanna 

Þjálfun í þenslu – hvernig næ ég til starfsmanna? 
Hlíf Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Securitas

Nýjar leiðir við þjálfun og miðlun 
Hróbjartur Árnason, lektor við Menntavísindasvið HÍ

Vinnustaðanám og fræðsla Icelandair hótela 
Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs Icelandair hótela

Menntanet sjávarútvegsins 
Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur SFS

Reynslusögur úr fyrirtækjum

Gæði, öryggi og arðsemi í framleiðslu 
Bára Eyfjörð Heimisdóttir, gæðastjóri Norðlenska

Hverjir kaupa fiskinn okkar, erum við á réttri leið?
Klemenz Sæmundsson og Ásdís Vilborg Pálsdóttir, verkefnastjórar hjá Fisktækniskóla Íslands 

Starfsþjálfunaráætlun 
Aðalheiður Héðinsdóttir, stjórnarformaður Kaffitárs

Ráðgjöf til bænda – Nýjar áskoranir í breyttu umhverfi 
Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins  

Pallborðsumræður með þátttöku ungs fólks úr ýmsum greinum.

Lilja Rut Traustadóttir, gæðastjóri Gæðabaksturs
Viktor Örn Andrésson, matreiðslumeistari, 3. sæti í Bocuse d´or 2017
Einar Freyr Elínarson, formaður Samtaka ungra bænda og stjórnarmaður í Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Eyrún Sif Skúladóttir, ráðgjafi hjá Wise
Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dómínós

16:00     Ráðstefnuslit

Kynnir og ráðstefnustjóri: Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis

Erfðabreytt búfé
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir al...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdu...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. E...

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyr...

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn
Fréttir 6. desember 2021

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn

Framkvæmdir eru hafnar við uppbyggingu fyrsta áfanga Móabyggðar, nýs 450 íbúða h...

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...