Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Upptökur frá ráðstefnunni Þekking og færni í matvælagreinum
Fréttir 26. apríl 2017

Upptökur frá ráðstefnunni Þekking og færni í matvælagreinum

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efndi til ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 6. apríl, kl. 11:30-16:00 þar sem fjallað var um leiðir til að efla þekkingu og færni innan matvælagreina. Upptökur eru nú aðgengilegar af öllum fyrirlestrum.

Hægt er að sjá þá hér eða smella á hvern og einn dagskrárlið hér undir.

DAGSKRÁ:

11.30     Hádegishressing í samvinnu við meistarakokka Grillsins


12.00     Setning og afhending verðlauna Ecotrophelia Ísland
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Tæknin byltir matvælaiðnaði 
Hörður Kristinsson, rannsókna- og nýsköpunarstjóri Matís

Nýjar aðferðir við miðlun fræðslu til starfsmanna 

Þjálfun í þenslu – hvernig næ ég til starfsmanna? 
Hlíf Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Securitas

Nýjar leiðir við þjálfun og miðlun 
Hróbjartur Árnason, lektor við Menntavísindasvið HÍ

Vinnustaðanám og fræðsla Icelandair hótela 
Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs Icelandair hótela

Menntanet sjávarútvegsins 
Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur SFS

Reynslusögur úr fyrirtækjum

Gæði, öryggi og arðsemi í framleiðslu 
Bára Eyfjörð Heimisdóttir, gæðastjóri Norðlenska

Hverjir kaupa fiskinn okkar, erum við á réttri leið?
Klemenz Sæmundsson og Ásdís Vilborg Pálsdóttir, verkefnastjórar hjá Fisktækniskóla Íslands 

Starfsþjálfunaráætlun 
Aðalheiður Héðinsdóttir, stjórnarformaður Kaffitárs

Ráðgjöf til bænda – Nýjar áskoranir í breyttu umhverfi 
Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins  

Pallborðsumræður með þátttöku ungs fólks úr ýmsum greinum.

Lilja Rut Traustadóttir, gæðastjóri Gæðabaksturs
Viktor Örn Andrésson, matreiðslumeistari, 3. sæti í Bocuse d´or 2017
Einar Freyr Elínarson, formaður Samtaka ungra bænda og stjórnarmaður í Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Eyrún Sif Skúladóttir, ráðgjafi hjá Wise
Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dómínós

16:00     Ráðstefnuslit

Kynnir og ráðstefnustjóri: Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...