Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Upptökur frá ráðstefnunni Þekking og færni í matvælagreinum
Fréttir 26. apríl 2017

Upptökur frá ráðstefnunni Þekking og færni í matvælagreinum

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efndi til ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 6. apríl, kl. 11:30-16:00 þar sem fjallað var um leiðir til að efla þekkingu og færni innan matvælagreina. Upptökur eru nú aðgengilegar af öllum fyrirlestrum.

Hægt er að sjá þá hér eða smella á hvern og einn dagskrárlið hér undir.

DAGSKRÁ:

11.30     Hádegishressing í samvinnu við meistarakokka Grillsins


12.00     Setning og afhending verðlauna Ecotrophelia Ísland
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Tæknin byltir matvælaiðnaði 
Hörður Kristinsson, rannsókna- og nýsköpunarstjóri Matís

Nýjar aðferðir við miðlun fræðslu til starfsmanna 

Þjálfun í þenslu – hvernig næ ég til starfsmanna? 
Hlíf Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Securitas

Nýjar leiðir við þjálfun og miðlun 
Hróbjartur Árnason, lektor við Menntavísindasvið HÍ

Vinnustaðanám og fræðsla Icelandair hótela 
Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs Icelandair hótela

Menntanet sjávarútvegsins 
Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur SFS

Reynslusögur úr fyrirtækjum

Gæði, öryggi og arðsemi í framleiðslu 
Bára Eyfjörð Heimisdóttir, gæðastjóri Norðlenska

Hverjir kaupa fiskinn okkar, erum við á réttri leið?
Klemenz Sæmundsson og Ásdís Vilborg Pálsdóttir, verkefnastjórar hjá Fisktækniskóla Íslands 

Starfsþjálfunaráætlun 
Aðalheiður Héðinsdóttir, stjórnarformaður Kaffitárs

Ráðgjöf til bænda – Nýjar áskoranir í breyttu umhverfi 
Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins  

Pallborðsumræður með þátttöku ungs fólks úr ýmsum greinum.

Lilja Rut Traustadóttir, gæðastjóri Gæðabaksturs
Viktor Örn Andrésson, matreiðslumeistari, 3. sæti í Bocuse d´or 2017
Einar Freyr Elínarson, formaður Samtaka ungra bænda og stjórnarmaður í Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Eyrún Sif Skúladóttir, ráðgjafi hjá Wise
Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dómínós

16:00     Ráðstefnuslit

Kynnir og ráðstefnustjóri: Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...