Umferðaröryggi á oddinn
Fréttir 4. apríl 2024

Umferðaröryggi á oddinn

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Umhverfisnefnd Bláskógabyggðar lagði áherslu á að nauðsynlegt sé að bæta umferðaröryggi gangandi vegfarenda á Laugarvatni á fundi á dögunum.

„Það er ýmsu ábótavant, sem þarf að laga t.d. gangstéttir, gangstéttarkanta, bæta við gangbrautum og gera þær sýnilegri svo dæmi séu nefnd. Einnig vantar nýjan umferðarspegil við gatnamót við Bláskógaskóla á Laugarvatni. Nefndin biður um að sveitarfélagið pressi á verktaka og fyrirtæki að laga frágang eftir unnin verk á svæðinu. Töluvert er um rusl og afganga af efni eftir unnin verk á svæðinu sem verktakar hafa skilið eftir sig, sem leiðinlegt er að horfa á í náttúrunni,“ segir m.a. í bókun nefndarinnar.

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...