Sveinn Rúnar Ragnarsson er sauðfjárbóndi í Akurnesi á Hornafirði
Sveinn Rúnar Ragnarsson er sauðfjárbóndi í Akurnesi á Hornafirði
Mynd / Aðsendar
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Sveinn Rúnar Ragnarsson og Elín Aradóttir koma ný inn í stjórn í stað Vigdísar Häsler og Björns Halldórssonar.

Sveinn Rúnar er nýr stjórnarmaður en hann er sauðfjárbóndi í Akurnesi í Hornafirði og sat í stjórn búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands á árunum 2022 til 2024. Elín býr á Hólabaki í Húnavatnshreppi, þar sem rekið er kúabú.

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er að fullu í eigu Bændasamtaka Íslands, en er með sjálfstæðan rekstur. Hún hóf starfsemi í byrjun árs 2013 eftir að samþykkt var á Búnaðarþingi 2012 að stefnt yrði að því að sameina ráðgjafarþjónustu búnaðarsambandanna og Bændasamtaka Íslands í eina rekstrareiningu.

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...