Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Tímamótaaðalfundur Sambands garðyrkjubænda
Fréttir 16. apríl 2014

Tímamótaaðalfundur Sambands garðyrkjubænda

Aðalfundur Sambands garðyrkju­bænda verður haldinn 29. apríl og verður haldinn að Hótel Selfoss og hefst kl. 13. Fundurinn markar ákveðin tímamót því auk hefðbundinna aðalfundastarfa verður í fyrsta skiptið kosið eftir nýjum samþykktum SG sem samþykktar voru á síðasta ári. Núverandi formaður stjórnar SG er Sveinn A. Sæland.

Endurskoðun félagskerfis

SG hefur á undanförnum árum unnið að endurskoðun félagskerfis garðyrkjunnar og samþykkti á aðalfundi 2013 að breyta því og gera aðild einstaklingsbundna (einstaklingar og rekstrarfélög framleiðenda), en áður voru undirfélög garðyrkjunnar sem mynduð grunn SG.

Samtímis þessum breytingum voru nýj lög SG samþykkt á síðasta ári. Helsta nýmælið er að á aðalfundinum verður kosið beinni kosningu til stjórnar í fyrsta sinn. Til þess að reka smiðshöggið á þá mikla vinnu sem lögð hefur verið í endurbætur félagskerfisins er stefnt að kynningu á aðalfundinum á drögum um stefnumótun garð­yrkjunnar til næstu ára. Ágúst Þorbjörnsson ráðgjafi hefur leitt þessa vinnu og mættu t.d. yfir 30 félagsmenn á sérstakan vinnufund um stefnumótun nú í mars.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...