Þrjú tilvik vanmerktra erfðabreyttra matvæla
Um var að ræða eftirtaldar matvörur: Tortilla chips (multigrain) frá Iceland/Food should taste good, Banana bread mix frá Iceland/Chiquita og loks Poptarts frá Iceland/Kellogg´s. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að þessar matvörur sem ekki voru merktar með viðunandi hætti, væru ekki lengur á markaði.