Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Tekur við staðarvörslu á Víðimýri
Fréttir 21. júní 2016

Tekur við staðarvörslu á Víðimýri

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Þjóðminjasafn Íslands hefur samið við Byggðasafn Skag­firðinga um að það taki við staðarvörslu á Víðimýri. 
 
Víðimýrarkirkja er menningarsöguleg bygging og er í húsasafni Þjóðminjasafnsins. Hún er jafnframt sóknarkirkja. Kirkjan er ein af mestu djásnum Skagafjarðar frá gamalli tíð. Í staðarvörslunni felast gæsla og gestamóttaka, umhirða og rekstur kirkju og annarra húsa á staðnum, m.a. þjónustuhúsa við bílaplan.
 
Byggðasafnið hefur leyst staðarverði á Víðimýri af við gæslu og gestamóttöku á undanförnum árum og það lag mun haldast en frá og með 1. júní 2016 er staðarvörður á Víðimýri, Einar Örn Einarsson, starfsmaður Byggðasafnsins. Víðimýrarkirkja er opin frá kl.  9–18 alla daga yfir sumarið. 
Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.

Esther hættir eftir tólf ára starf
Fréttir 21. febrúar 2024

Esther hættir eftir tólf ára starf

Esther Sigfúsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Sauðfjársetursins á...

Hvítlaukssalt úr Dölunum
Fréttir 21. febrúar 2024

Hvítlaukssalt úr Dölunum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölunum búast við sex til átta tonna uppsker...

Hámarksgildi heimilaðs kadmíums aukið
Fréttir 21. febrúar 2024

Hámarksgildi heimilaðs kadmíums aukið

Matvælaráðherra hefur með breytingu á reglugerð um ólífrænan áburð gefið bráðabi...

Fuglum fækkar í talningu
Fréttir 19. febrúar 2024

Fuglum fækkar í talningu

Vetrartalning á fuglum dróst út janúar, en hefð er fyrir því að telja í upphafi ...

Gúrkuuppskera aldrei meiri
Fréttir 19. febrúar 2024

Gúrkuuppskera aldrei meiri

Metuppskera var í gúrkuræktun á síðasta ári, eða 2.096 tonn. Stöðugur vöxtur hef...

Samdráttur í leyfðum kvóta ársins
Fréttir 16. febrúar 2024

Samdráttur í leyfðum kvóta ársins

Leyft verður að veiða alls 800 hreindýr á þessu ári, 403 tarfa og 397 kýr. Þessi...

Skyrdrykkur komst í gegnum nálarauga smakkhóps
Fréttir 16. febrúar 2024

Skyrdrykkur komst í gegnum nálarauga smakkhóps

Hreppa skyrdrykkur kemur á markaðinn í apríl. Í honum eru, að sögn framleiðanda,...