Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Tekjur úr 6,7 milljörðum 2008 í ríflega 8 milljarða 2015
Fréttir 24. janúar 2017

Tekjur úr 6,7 milljörðum 2008 í ríflega 8 milljarða 2015

Höfundur: MÞÞ
Atvinnutekjur í landbúnaði jukust úr 6,7 milljörðum kr. í 8,1 milljarð á milli áranna 2008 og 2015.
Atvinnutekjur í landbúnaði eru líklega vanmetnar þar sem hluti tekna af landbúnaði kemur fram sem hagnaður af búrekstri á einstaklingsframtal viðkomandi bónda. 
 
Er það til viðbótar við reiknað endurgjald þegar um rekstur á einstaklingskennitölum er að ræða. Líkt og við er að búast kemur meginhluti allra atvinnutekna í landbúnaði utan höfuðborgarsvæðisins. 
 
Þegar horft er til þróunar á  árunum 2008 2015 sést að lækkun varð á atvinnutekjum í landbúnaði allt fram til ársins 2012 þegar það varð 17% hækkun á milli ára. Í framhaldi af því hafa atvinnutekjur í greininni hækkað ár frá ári að raunvirði. Hækkunin árið 2012 stingur nokkuð í augu en skýrist líklega að stærstum hluta af því að viðmiðun ríkisskattstjóra á reiknuðu endurgjaldi í landbúnaði hækkaði verulega á milli áranna 2016 og 2017. 
Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...

Sóknarhugur er í Dalamönnum
Fréttir 14. febrúar 2025

Sóknarhugur er í Dalamönnum

Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna ...

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...