Svava áfram formaður
Fréttir 5. apríl 2024

Svava áfram formaður

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Aðalfundur Samtaka smáframleiðenda fór fram á mánudag, 18. mars

Þar skipti stjórn með sér hlutverkum og verður Svava Hrönn Guðmundsdóttir, eigandi Svava sinnep, áfram formaður samtakanna.

Samtökin voru stofnuð árið 2019 og innan vébanda þeirra eru 208 framleiðslufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.

Varaformaður í stjórn er Þröstur H. Erlingsson, Birkihlíð í Skagafirði, gjaldkeri, Auður B. Ólafsdóttir, Pönnukökuvagninum á Norðurlandi vestra, ritari, María Auður Steingríms- dóttir, sem rekur Pesto.is á Suðurlandi, og meðstjórnandi er Rúnar Ómarsson, sem rekur Bifröst Food á höfuðborgarsvæðinu.

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...