Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Gunnar Þorgeirsson í Ártanga, formaður Sambands garðyrkjubænda.
Gunnar Þorgeirsson í Ártanga, formaður Sambands garðyrkjubænda.
Mynd / smh
Fréttir 9. ágúst 2017

Sala á grænmeti dregist saman um 20 prósent

Á vef Ríkisútvarpsins í dag er haft eftir Gunnari Þorgeirssyni, formanni Sambands garðyrkjubænda, að sala á íslensku grænmeti hafi dregið saman um 20 prósent í sumar miðað við sama tíma í fyrra. Telur hann að samdráttinn megi rekja til aukinnar samkeppni og innkomu Costco á markaðinn.

„Aðvitað hefur þetta haft talsverð áhrif og þá sérstaklega í þessum tegundum, eins og tómötum og papriku. En þetta er nú heldur að ná jafnvægi en við viljum nú gjarnan að íslenskt grænmeti verði til sölu í Costco,“ segir Gunnar í viðtali við Ríkisútvarpið. Hann bætir því við að garðyrkjubændur séu í viðræðum við Costco og niðurstaða úr þeim viðræðum verði fljótlega ljós.

Hann segir einnig að meira af grænmeti hafi í sumar verið fryst til frekari vinnslu eða fargað.

Í fréttinni kemur einnig fram að íslenskir jarðaberjaræktendur hafi þurft að lækka verð um 20 prósent til að mæta samkeppninni.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...