Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Gunnar Þorgeirsson í Ártanga, formaður Sambands garðyrkjubænda.
Gunnar Þorgeirsson í Ártanga, formaður Sambands garðyrkjubænda.
Mynd / smh
Fréttir 9. ágúst 2017

Sala á grænmeti dregist saman um 20 prósent

Á vef Ríkisútvarpsins í dag er haft eftir Gunnari Þorgeirssyni, formanni Sambands garðyrkjubænda, að sala á íslensku grænmeti hafi dregið saman um 20 prósent í sumar miðað við sama tíma í fyrra. Telur hann að samdráttinn megi rekja til aukinnar samkeppni og innkomu Costco á markaðinn.

„Aðvitað hefur þetta haft talsverð áhrif og þá sérstaklega í þessum tegundum, eins og tómötum og papriku. En þetta er nú heldur að ná jafnvægi en við viljum nú gjarnan að íslenskt grænmeti verði til sölu í Costco,“ segir Gunnar í viðtali við Ríkisútvarpið. Hann bætir því við að garðyrkjubændur séu í viðræðum við Costco og niðurstaða úr þeim viðræðum verði fljótlega ljós.

Hann segir einnig að meira af grænmeti hafi í sumar verið fryst til frekari vinnslu eða fargað.

Í fréttinni kemur einnig fram að íslenskir jarðaberjaræktendur hafi þurft að lækka verð um 20 prósent til að mæta samkeppninni.

Nýir liðsmenn Bændablaðsins
Fréttir 21. júní 2024

Nýir liðsmenn Bændablaðsins

Lesendur hafa kannski tekið eftir nýjum efnisþáttum í blaðinu í vor. Hugarleikfi...

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun
Fréttir 21. júní 2024

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun

Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi fá aðgengi að 3,2 milljarða króna fjármög...

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum
Fréttir 20. júní 2024

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölum fengu nýlega tvo styrki úr Matvælasjóð...

Verðlaunuðu góðan árangur
Fréttir 20. júní 2024

Verðlaunuðu góðan árangur

Tabea Elisabeth Schneider hlaut verðlaun fyrir besta árangur á B.S. prófi þegar ...

Fuglum fækkar vegna óveðurs
Fréttir 20. júní 2024

Fuglum fækkar vegna óveðurs

Samkvæmt fuglatalningu varð algjört hrun í fjölda fugla á Norðausturlandi þegar ...

Óhrædd að takast á við áskoranir
Fréttir 19. júní 2024

Óhrædd að takast á við áskoranir

Tilkynnt var um ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjór...

Halla færir út kvíarnar
Fréttir 19. júní 2024

Halla færir út kvíarnar

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjuframleiðandi og eigandi garðyrkjustö...

Sala Búvís stöðvuð
Fréttir 19. júní 2024

Sala Búvís stöðvuð

Samkeppniseftirlitið hefur komið í veg fyrir að Skeljungur kaupi Búvís ehf. þar ...