Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Gunnar Þorgeirsson í Ártanga, formaður Sambands garðyrkjubænda.
Gunnar Þorgeirsson í Ártanga, formaður Sambands garðyrkjubænda.
Mynd / smh
Fréttir 9. ágúst 2017

Sala á grænmeti dregist saman um 20 prósent

Á vef Ríkisútvarpsins í dag er haft eftir Gunnari Þorgeirssyni, formanni Sambands garðyrkjubænda, að sala á íslensku grænmeti hafi dregið saman um 20 prósent í sumar miðað við sama tíma í fyrra. Telur hann að samdráttinn megi rekja til aukinnar samkeppni og innkomu Costco á markaðinn.

„Aðvitað hefur þetta haft talsverð áhrif og þá sérstaklega í þessum tegundum, eins og tómötum og papriku. En þetta er nú heldur að ná jafnvægi en við viljum nú gjarnan að íslenskt grænmeti verði til sölu í Costco,“ segir Gunnar í viðtali við Ríkisútvarpið. Hann bætir því við að garðyrkjubændur séu í viðræðum við Costco og niðurstaða úr þeim viðræðum verði fljótlega ljós.

Hann segir einnig að meira af grænmeti hafi í sumar verið fryst til frekari vinnslu eða fargað.

Í fréttinni kemur einnig fram að íslenskir jarðaberjaræktendur hafi þurft að lækka verð um 20 prósent til að mæta samkeppninni.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...