Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa
Mynd / HKr.
Fréttir 7. apríl 2015

Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa

Höfundur: smh

Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa í ræktunarlandi bænda verður haldin föstudaginn 10. apríl næstkomandi í Gunnarsholti, í húsnæði Landgræðslu ríkisins. Kynntar verða niðurstöður úr samantekt á umfangi tjóns í löndum bænda á síðasta ári.

Ráðstefnan er haldin á vegum Umhverfisstofnunar og Bændasamtaka Íslands.

Dagskrá ráðstefnunnar

11:00 Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri, býður gesti velkomna.

11:05 - 11:35 Framkvæmd og niðurstöður tilkynninga bænda á tjóni af völdum álfta og gæsa. Steinar Rafn Beck Baldursson, sérfræðingur hjá Umverfisstofnun, og Jón Baldur Lorange hjá Bændasamtökum Íslands.

11:35 - 11:50 Birkir Arnar Tómasson, bóndi í Móeiðarhvoli, fjallar um tjón sem hann hefur orðið fyrir af völdum álfta og gæsa í ræktunarlandi sínu.

11:50 - 12:10 Uppskerutap bænda vegna ágangs gæsa í ræktarlönd. Niðurstöður tilraunar. Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suð-Austurlands.  

12:10 - 13:00 Hádegishlé. Súpa og brauð.

13:00 - 13:40 Styrkir til bænda vegna tjóns af völdum gæsa í Noregi. Dr. Einar Eyþórsson, sérfræðingur hjá Norsk institutt for kulturminneforskning (NIKU)

13:40 - 14:00 Ágangur álfta og gæsa í kornakra á Suðurlandi í ljósi könnunar 2014 og dreifingar fuglanna að hausti. Kristinn Haukur Skarphéðinsson, sviðstjóri dýrafræði hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

14:00 - 14:15 Afstaða bænda til málsins. Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands.

14:15 - 15:00 Pallborðsumræður.

15:00 Ráðstefnuslit og kaffi.

Ráðstefnan er öllum opin. Bændur eru hvattir til að fjölmenna.

Ráðstefnustjóri: Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri á skrifstofu landgæða í umhverfisráðuneytinu.

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...