Plokkað 28. apríl
Fréttir 8. apríl 2024

Plokkað 28. apríl

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi.

Rótarýhreyfingin á Íslandi hefur undirritað samstarfssamning til þriggja ára við umhverfis-­, orku-­ og loftslagsráðuneytið og Landsvirkjun um Stóra plokkdaginn.

Dagurinn var fyrst haldinn árið 2018 en á síðasta ári tók Rótarýhreyfingin þátt í að skipuleggja plokkviðburði hjá nokkrum Rótarýklúbbum á landinu.

Í kjölfarið var ákveðið að gera daginn að lykilumhverfisverkefni starfsársins. „Landsvirkjun og ráðuneytið hafa frá upphafi stutt Stóra plokkdaginn en með samstarfssamningnum hefur deginum verið tryggt bakland til næstu þriggja ára og með aðkomu Rótarý­ hreyfingarinnar verður til kraftmikil umgjörð og heildarskipulag á landsvísu,“ segir Einar Bárðarson, yfirplokkari Íslands.

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...