Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Öll hús í Hveragerði tengd ljósleiðara
Fréttir 3. apríl 2014

Öll hús í Hveragerði tengd ljósleiðara

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Gagnaveita Reykjavíkur hefur tilkynnt bæjaryfirvöldum í Hveragerði að áætlað sé að ljósleiðaravæðing í Hveragerði ljúki á þessu ári þannig að öll hús í þéttbýli Hveragerðis verði tengd ljósleiðara fyrir næstu áramót.

„Við fögnum áformum Gagnaveitu Reykjavíkur um hraða uppbyggingu ljósleiðaranetsins í bæjarfélaginu. Í dag eru 312 heimili tengd ljósleiðarakerfinu en þau 674 heimili sem eftir eru geta notið þjónustu um ljósleiðara í lok árs. Við höfum óskað eftir því við Gatnaveituna að halda kynningarfund fyrir íbúa þar sem þessi áform verða kynnt og fjallað verði um þá þjónustu sem í boði er“, segir Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri.

Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...

Sóknarhugur er í Dalamönnum
Fréttir 14. febrúar 2025

Sóknarhugur er í Dalamönnum

Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna ...

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...