Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Verkin á sýningunni eru öll unnin úr ull eða gæru.
Verkin á sýningunni eru öll unnin úr ull eða gæru.
Mynd / Maja Siska
Fréttir 27. mars 2017

Óður til kindarinnar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Maja Siska á bænum Skinnhúfu í Holta- og Landsveit opnar sýningu á verkum sínum sem hún kallar „Óður til kindarinnar“ fimmtudaginn 23. mars kl. 18.30 í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 í Reykjavík. 
 
Maja Siska.
Við opnunina mun Bára Grímsdóttir kveða nokkrar rímur og kindabjúgu og hangikjöt verða í boði. Sýningin er opin til 9. apríl. Verkin á sýningunni eru öll unnin úr ull eða gæru, ullin er ýmist þæfð eða ofin. Hún er spunnin, toguð og mótuð en þannig er látið reyna á fjölbreytileika hennar. „Með notkun fornra hefða í handverkinu næ ég að að tengjast fortíðinni, fjárbúskapnum og ekki síst þjóðarsálinni. Sýningin „Óður til kindarinnar“ miðlar þakklæti fyrir afurðir hennar, fegurð og hugrekki,“ segir Maja Siska. 
Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...

Sala á 3.357 ærgildum
Fréttir 5. desember 2023

Sala á 3.357 ærgildum

Á innlausnarmarkaði með greiðslumark í sauðfé, sem haldinn var 15. nóvember, bár...

Sæðingar verða niðurgreiddar
Fréttir 5. desember 2023

Sæðingar verða niðurgreiddar

Sæðingar verða niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu.

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um a...

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.