Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ólafur sem er frá Gýgjarhóli í Biskupstungum stýrir framkvæmdum við nýja hótelið á Hnappavöllum. Næsta verkefni hans verður að stýra bygginu nýs hótels í Mývatnssveitinni.
Ólafur sem er frá Gýgjarhóli í Biskupstungum stýrir framkvæmdum við nýja hótelið á Hnappavöllum. Næsta verkefni hans verður að stýra bygginu nýs hótels í Mývatnssveitinni.
Mynd / MHH
Fréttir 6. maí 2016

Nýtt risa hótel á Hnappavöllum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Framkvæmdir við nýtt hótel á Hnappavöllum í Öræfasveit eru komnar vel á veg.
 
„Hótelið verður formlega tekið í notkun 1. júní en fyrsta skóflustungan af því var tekin 14. apríl 2015, þannig að þetta er rétt rúmlega eitt ár sem hefur tekið að byggja hótelið  sem er 5.800 fermetrar á stærð með 104 herbergjum og 16 herbergjum fyrir starfsmenn,“ segir Ólafur Ragnarsson, frá Húsheild. Hann er   verkstjóri yfir byggingaframkvæmda nýja hótelsins.
 
Fosshótel munu reka hótelið sem kostar 1,4 til 1,6 milljarða króna ý byggingu.
 
„Ég er með 70 iðnaðarmenn á staðnum núna sem eru að vinna síðustu handtökin áður en það verður opnað. Þetta eru bæði Íslendingar og útlendingar, allt hörkumenn sem hafa staðið sig frábærlega. Mórallinn á vinnustaðnum er góður og allir kátir í Öræfasveitinni,“ bætir Ólafur við. 
Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...