Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ólafur sem er frá Gýgjarhóli í Biskupstungum stýrir framkvæmdum við nýja hótelið á Hnappavöllum. Næsta verkefni hans verður að stýra bygginu nýs hótels í Mývatnssveitinni.
Ólafur sem er frá Gýgjarhóli í Biskupstungum stýrir framkvæmdum við nýja hótelið á Hnappavöllum. Næsta verkefni hans verður að stýra bygginu nýs hótels í Mývatnssveitinni.
Mynd / MHH
Fréttir 6. maí 2016

Nýtt risa hótel á Hnappavöllum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Framkvæmdir við nýtt hótel á Hnappavöllum í Öræfasveit eru komnar vel á veg.
 
„Hótelið verður formlega tekið í notkun 1. júní en fyrsta skóflustungan af því var tekin 14. apríl 2015, þannig að þetta er rétt rúmlega eitt ár sem hefur tekið að byggja hótelið  sem er 5.800 fermetrar á stærð með 104 herbergjum og 16 herbergjum fyrir starfsmenn,“ segir Ólafur Ragnarsson, frá Húsheild. Hann er   verkstjóri yfir byggingaframkvæmda nýja hótelsins.
 
Fosshótel munu reka hótelið sem kostar 1,4 til 1,6 milljarða króna ý byggingu.
 
„Ég er með 70 iðnaðarmenn á staðnum núna sem eru að vinna síðustu handtökin áður en það verður opnað. Þetta eru bæði Íslendingar og útlendingar, allt hörkumenn sem hafa staðið sig frábærlega. Mórallinn á vinnustaðnum er góður og allir kátir í Öræfasveitinni,“ bætir Ólafur við. 
Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu
Fréttir 21. janúar 2025

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu

Einungis einn bóndi var kjörinn til setu á Alþingi Íslendinga í nýliðnum kosning...

Nýr bæjarstjóri Múlaþings
Fréttir 21. janúar 2025

Nýr bæjarstjóri Múlaþings

Bæjarstjóraskipti eru að verða í sveitarfélaginu Múlaþingi.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...