Nýr nautgriparæktarráðunautur hjá RML
Hjalti Sigurðsson er nýr ráðunautur á sviði nautgriparæktar hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, á starfstöðinni á Selfossi.
Starfssvið hans verður einkum á sviði nautgriparæktar, auk þess sem hann mun koma að fóðuráætlanagerð í nokkrum mæli.