Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember
Fréttir 24. nóvember 2015

Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samstarfshópur um alþjóðlegt ár jarðvegs 2015 heldur morgunverðarfund á Nauthól þann 25. nóvember n.k. undir yfirskriftinni "Ár jarðvegs - öld umhverfisvitundar - alda nýrrar hugsunar".

Dagskrá (frá 8:15-10:00):
Opnun: Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri

Af litlum fræjum í frjórri mold: Þórunn Pétursdóttir, Landgræðslunni 

Sjálfbærni til framtíðar, ný heimsmarkmið SÞ: Anna Pála Sverrisdóttir, utanríkisráðuneytinu

"Grunuð um grósku" - aukum umhverfisvitund: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur

Pallborðsumræður: Hver er ábyrgð okkar sem einstaklinga, fyrirtækja/stofnana og sem þjóðar - Hvað getum við gert til að bregðast við umhverfisáskorunum nútímans og hvernig hrindum við þeim áformum í framkvæmd?

Umræðustjóri: Bogi Ágústsson, RÚV

Þátttakendur: Kristín Helga Gunnarsdóttir, Bjartmar Alexandersson, Haukur Ingi Jónasson, Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Arnalds

Dagskránni lýkur með ávarpi frá Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra.

Fundarstjórar: Hafdís Hanna Ægisdóttir, Landgræðsluskóla HSÞ og Þröstur Freyr Gylfason, Félagi SÞ.

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024
Fréttir 22. febrúar 2024

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024

Seljavellir í Nesjum í Hornafirði var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda Bænda...

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.