Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember
Fréttir 24. nóvember 2015

Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samstarfshópur um alþjóðlegt ár jarðvegs 2015 heldur morgunverðarfund á Nauthól þann 25. nóvember n.k. undir yfirskriftinni "Ár jarðvegs - öld umhverfisvitundar - alda nýrrar hugsunar".

Dagskrá (frá 8:15-10:00):
Opnun: Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri

Af litlum fræjum í frjórri mold: Þórunn Pétursdóttir, Landgræðslunni 

Sjálfbærni til framtíðar, ný heimsmarkmið SÞ: Anna Pála Sverrisdóttir, utanríkisráðuneytinu

"Grunuð um grósku" - aukum umhverfisvitund: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur

Pallborðsumræður: Hver er ábyrgð okkar sem einstaklinga, fyrirtækja/stofnana og sem þjóðar - Hvað getum við gert til að bregðast við umhverfisáskorunum nútímans og hvernig hrindum við þeim áformum í framkvæmd?

Umræðustjóri: Bogi Ágústsson, RÚV

Þátttakendur: Kristín Helga Gunnarsdóttir, Bjartmar Alexandersson, Haukur Ingi Jónasson, Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Arnalds

Dagskránni lýkur með ávarpi frá Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra.

Fundarstjórar: Hafdís Hanna Ægisdóttir, Landgræðsluskóla HSÞ og Þröstur Freyr Gylfason, Félagi SÞ.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...