Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Matarmarkaður Búrsins á laugardag og sunnudag
Fréttir 25. febrúar 2014

Matarmarkaður Búrsins á laugardag og sunnudag

Stærsti matarmarkaður landsins verður í Hörpu næstkomandi laugardag og sunnudag. Um er að ræða Matarmarkað Búrsins sem opinn verður frá 11 til 17 báða dagana.

Matarmarkaðir Búrsins hafa notið stigvaxandi vinsælda og er skemmst að minnast jólamarkaðarins sem einnig var haldinn í Hörpu, en hann sóttu um 16 þúsund manns.

Meðal þess sem verður á boðstólum til að gleðja munn og maga er mjólk, grafið ærfille, nauta-, lamba- og hrossakjöt, vistvænt kjöt af hamingjusömum svínum , brjóstsykur, bollur, allskonar te úr íslenskri náttúru, sölt af öllum gerðum og litum, sultur, brauð, pestó, grænmetispylsur, kaffi, hummus, reyktur laukur, hrökkkex, súkkulaði, repjuolía, reyktur makríll, heitreykt hrogn, pylsur, salami, humarsúpa og soð, kartöflukonfekt og ýmiskonar ljúffeng saft verður boðið til smakks og kaups svo eitthvað sé nefnt.

Mikið var um dýrðir í desember eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni:

Jólamarkarkaður Búrsins í Hörpu 2013

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...