Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Landbúnaðarsýningin Hey bóndi 2015
Fréttir 9. nóvember 2015

Landbúnaðarsýningin Hey bóndi 2015

Laugardaginn 14. nóvember n.k verður haldin landbúnaðarsýningin Hey bóndi í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli frá kl. 10:00 – 17:00.

Innlendir og erlendir aðilar verða með fyrirlestra og kynningar um efni tengt landbúnaði.

Alls verða 11 fyrirlestrar með ýmsum fróðleik tengdum landbúnaði.

Meðal efnis:

•                    Hönnun velferðarrýmis í fjósum Snorri Sigurðsson, Seges

•                    DeLaval: Sjálvirkt mat á holdafari: Hólmgeir Karlsson, Bústólpi

•                    Áburður & sáðvörur: Pétur Pétursson, Fóðurblandan

•                    Fjármögnun í landbúnaði: Róbert Sverrisson, Arion Banki

•                    Gerð fasts vinnuskipulags við mjaltir og mjaltakerfi: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Fóðrun gæludýra: Dr. Jens Deleuran, Arovit

•                    Hvað getum við lært af þróunarlöndum: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Jörð.is - hvernig nýtum við forritið: Borgar Páll Bergsson, RML

•                    Fóðrun nautgripa: Erlendur Jóhannsson, Fóðurblandan

•                    Dönsk ráðgjafarþjónusta, hvað stendur þeim til boða: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Ráðgjöf í sauðfjárbúskap: Fanney Ólöf Lárusdóttir, RML

Kynnt verður ný sýnatökuvél sem tekur prufur af heyi, korni og fóðri,  fjöldi tilboða  á landbúnaðarvörum á meðan sýningu stendur  og í boði  verður að  reynsluaka nýjum bifreiðum og traktorum.

Blöðrur, smakk og skemmtilegheit fyrir alla.

Hlökkum til að sjá sem flesta á sýningunni Hey bóndi! 2015.

Nánari upplýsingar á www.fodur.is.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...