Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Landbúnaðarsýningin Hey bóndi 2015
Fréttir 9. nóvember 2015

Landbúnaðarsýningin Hey bóndi 2015

Laugardaginn 14. nóvember n.k verður haldin landbúnaðarsýningin Hey bóndi í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli frá kl. 10:00 – 17:00.

Innlendir og erlendir aðilar verða með fyrirlestra og kynningar um efni tengt landbúnaði.

Alls verða 11 fyrirlestrar með ýmsum fróðleik tengdum landbúnaði.

Meðal efnis:

•                    Hönnun velferðarrýmis í fjósum Snorri Sigurðsson, Seges

•                    DeLaval: Sjálvirkt mat á holdafari: Hólmgeir Karlsson, Bústólpi

•                    Áburður & sáðvörur: Pétur Pétursson, Fóðurblandan

•                    Fjármögnun í landbúnaði: Róbert Sverrisson, Arion Banki

•                    Gerð fasts vinnuskipulags við mjaltir og mjaltakerfi: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Fóðrun gæludýra: Dr. Jens Deleuran, Arovit

•                    Hvað getum við lært af þróunarlöndum: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Jörð.is - hvernig nýtum við forritið: Borgar Páll Bergsson, RML

•                    Fóðrun nautgripa: Erlendur Jóhannsson, Fóðurblandan

•                    Dönsk ráðgjafarþjónusta, hvað stendur þeim til boða: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Ráðgjöf í sauðfjárbúskap: Fanney Ólöf Lárusdóttir, RML

Kynnt verður ný sýnatökuvél sem tekur prufur af heyi, korni og fóðri,  fjöldi tilboða  á landbúnaðarvörum á meðan sýningu stendur  og í boði  verður að  reynsluaka nýjum bifreiðum og traktorum.

Blöðrur, smakk og skemmtilegheit fyrir alla.

Hlökkum til að sjá sem flesta á sýningunni Hey bóndi! 2015.

Nánari upplýsingar á www.fodur.is.

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...