Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Landbúnaðarsýningin Hey bóndi 2015
Fréttir 9. nóvember 2015

Landbúnaðarsýningin Hey bóndi 2015

Laugardaginn 14. nóvember n.k verður haldin landbúnaðarsýningin Hey bóndi í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli frá kl. 10:00 – 17:00.

Innlendir og erlendir aðilar verða með fyrirlestra og kynningar um efni tengt landbúnaði.

Alls verða 11 fyrirlestrar með ýmsum fróðleik tengdum landbúnaði.

Meðal efnis:

•                    Hönnun velferðarrýmis í fjósum Snorri Sigurðsson, Seges

•                    DeLaval: Sjálvirkt mat á holdafari: Hólmgeir Karlsson, Bústólpi

•                    Áburður & sáðvörur: Pétur Pétursson, Fóðurblandan

•                    Fjármögnun í landbúnaði: Róbert Sverrisson, Arion Banki

•                    Gerð fasts vinnuskipulags við mjaltir og mjaltakerfi: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Fóðrun gæludýra: Dr. Jens Deleuran, Arovit

•                    Hvað getum við lært af þróunarlöndum: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Jörð.is - hvernig nýtum við forritið: Borgar Páll Bergsson, RML

•                    Fóðrun nautgripa: Erlendur Jóhannsson, Fóðurblandan

•                    Dönsk ráðgjafarþjónusta, hvað stendur þeim til boða: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Ráðgjöf í sauðfjárbúskap: Fanney Ólöf Lárusdóttir, RML

Kynnt verður ný sýnatökuvél sem tekur prufur af heyi, korni og fóðri,  fjöldi tilboða  á landbúnaðarvörum á meðan sýningu stendur  og í boði  verður að  reynsluaka nýjum bifreiðum og traktorum.

Blöðrur, smakk og skemmtilegheit fyrir alla.

Hlökkum til að sjá sem flesta á sýningunni Hey bóndi! 2015.

Nánari upplýsingar á www.fodur.is.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...