Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fjöldi fyrirtækja var með bása á sýningunni á Hvolsvelli.
Fjöldi fyrirtækja var með bása á sýningunni á Hvolsvelli.
Mynd / Borgar Páll Bragason
Fréttir 23. nóvember 2015

Landbúnaðarsýningin Hey bóndi

Laugardaginn 14. nóvember var haldin landbúnaðarsýningin „Hey bóndi“ í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli  að undirlagi Fóðurblöndunnar. 
 
Á sýningunni voru fluttir 11 fyrirlestrar með ýmsum fróðleik tengdum landbúnaði. Fyrirlesarar voru bæði innlendir og erlendir sérfræðingar. Þá útvarpaði Útvarp Suðurlands beint frá sýningunni.  
 
Kynnt var ný sýnatökuvél sem tekur prufur af heyi, korni og fóðri,  fjöldi tilboða var einnig  á landbúnaðarvörum meðan á sýningu stóð og boðið var upp á reynsluakstur á nýjum bifreiðum og traktorum.
 
Fjölmörg landbúnaðartengd fyrirtæki auk Fóðurblöndunnar voru þar mætt til að kynna sínar vörur og þjónustu.
 
Sýningin var vel sótt, en það má gera ráð fyrir að um 500 manns hafi komið í Hvol. „Já, það var margt um manninn og það myndaðist góð og skemmtileg fjölskyldustemning þar sem óhætt er að segja að allir hafi fengið eitthvað við sitt hæfi,“ sagði Pétur Pétursson, sölustjóri Fóðurblöndunnar.

7 myndir:

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...