Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
KS og KVH hækka verð fyrir nautakjöt
Fréttir 7. apríl 2014

KS og KVH hækka verð fyrir nautakjöt

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga og Sláturhús KVH hafa ákveðið að hækka verð fyrir nautgripakjöt til bænda um 5 prósent.Tekur hækkunin gildi frá og með 7. apríl. Hækkunin mun ekki hafa áhrif á verð til neytenda heldur er hún liður í að hvetja bændur til aukinnar framleiðslu á nautakjöti, að sögn Ágústs Andréssonar forstöðumanns Kjötafurðastöðvar Kaupfélags Skagfirðinga. Mikil vöntun er á nautakjöti og hefur á engan hátt tekist að anna eftirspurn. 
 

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...

Sala á 3.357 ærgildum
Fréttir 5. desember 2023

Sala á 3.357 ærgildum

Á innlausnarmarkaði með greiðslumark í sauðfé, sem haldinn var 15. nóvember, bár...

Sæðingar verða niðurgreiddar
Fréttir 5. desember 2023

Sæðingar verða niðurgreiddar

Sæðingar verða niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu.

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um a...

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.