Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Konur breyttu búháttum
Fréttir 30. maí 2016

Konur breyttu búháttum

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Bjarni Guðmundsson, verkefnisstjóri Landbúnaðarsafns Íslands á Hvanneyri, vinnur nú að útkomu enn einnar bókarinnar sem tengist íslenskum landbúnaði. Er bókin væntanleg í byrjun júlí.
 
Að sögn Bjarna Guðmundssonar mun bókin heita „Konur breyttu búháttum – Saga Mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum.“ Áformað er að hún komi út á Hvanneyrardegi, laugardaginn 9. júlí næstkomandi. Það er Landbúnaðarsafnið sem gefur bókina út með atbeina og í samvinnu við Bókaútgáfuna Opnu. Vonast Bjarni til að sala bókarinnar geti orðið safninu fjárhagslegur stuðningur ef vel tekst til.
Bjarni hefur ritað margar aðrar bækur um starfshætti og tækniþróun í sveitum landsins.
Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...