Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Konur breyttu búháttum
Fréttir 30. maí 2016

Konur breyttu búháttum

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Bjarni Guðmundsson, verkefnisstjóri Landbúnaðarsafns Íslands á Hvanneyri, vinnur nú að útkomu enn einnar bókarinnar sem tengist íslenskum landbúnaði. Er bókin væntanleg í byrjun júlí.
 
Að sögn Bjarna Guðmundssonar mun bókin heita „Konur breyttu búháttum – Saga Mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum.“ Áformað er að hún komi út á Hvanneyrardegi, laugardaginn 9. júlí næstkomandi. Það er Landbúnaðarsafnið sem gefur bókina út með atbeina og í samvinnu við Bókaútgáfuna Opnu. Vonast Bjarni til að sala bókarinnar geti orðið safninu fjárhagslegur stuðningur ef vel tekst til.
Bjarni hefur ritað margar aðrar bækur um starfshætti og tækniþróun í sveitum landsins.
Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum
Fréttir 17. október 2024

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum

Fimm þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktuna...