Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Konur breyttu búháttum
Fréttir 30. maí 2016

Konur breyttu búháttum

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Bjarni Guðmundsson, verkefnisstjóri Landbúnaðarsafns Íslands á Hvanneyri, vinnur nú að útkomu enn einnar bókarinnar sem tengist íslenskum landbúnaði. Er bókin væntanleg í byrjun júlí.
 
Að sögn Bjarna Guðmundssonar mun bókin heita „Konur breyttu búháttum – Saga Mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum.“ Áformað er að hún komi út á Hvanneyrardegi, laugardaginn 9. júlí næstkomandi. Það er Landbúnaðarsafnið sem gefur bókina út með atbeina og í samvinnu við Bókaútgáfuna Opnu. Vonast Bjarni til að sala bókarinnar geti orðið safninu fjárhagslegur stuðningur ef vel tekst til.
Bjarni hefur ritað margar aðrar bækur um starfshætti og tækniþróun í sveitum landsins.
Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skil...

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Fréttir 19. janúar 2022

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi....

Ný reglugerð um velferð alifugla
Fréttir 19. janúar 2022

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifu...

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir
Fréttir 18. janúar 2022

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir

Gengið var frá kaupsamningi undir lok síðasta árs um jörðina Kálfaströnd (Kálfas...

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins
Fréttir 18. janúar 2022

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins

Það hefur vakið athygli að Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, h...