Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Karlakór Hreppamanna var stofnaður af um 20 körlum í félagsheimilinu á Flúðum 1. apríl 1997. Hér er hluti af kórnum að syngja á 20 ára afmælistónleikunum á Flúðum 1. apríl 2017.
Karlakór Hreppamanna var stofnaður af um 20 körlum í félagsheimilinu á Flúðum 1. apríl 1997. Hér er hluti af kórnum að syngja á 20 ára afmælistónleikunum á Flúðum 1. apríl 2017.
Mynd / MHH
Fréttir 10. maí 2017

Karlakór Hreppamanna 20 ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Karlakór Hreppamanna fagnaði 20 ára afmæli sínu með glæsilegum tónleikum í íþróttahúsinu á Flúðum laugardaginn 1. apríl. Karlakórinn Fóstbræður söng með þeim. 
 
Aðrir tónleikar voru haldnir í Selfosskirkju 3. apríl þar sem Karlakór Selfoss var gestakór og síðustu afmælistónleikarnir fóru fram í Víðistaðakirkju 5. apríl þar sem Karlakórinn Þrestir söng með Hreppamönnum. Einsöngvari á öllum tónleikunum var Guðmundur Karl Eiríksson baríton. Stjórnandi kórsins frá upphafi hefur verið Edit Molnar og maður hennar, Miklós Dalmay píanóleikari. Í dag eru á milli 50 og 60 karlar í kórnum, formaður er Helgi Már Gunnarsson.
 
Edit Molnar, stjórnandi Karlakórs Hreppamanna, en hún og Miklós Dalmay píanóleikari eru frá Ungverjalandi.
Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...

Kortlagning ræktunarlands
Fréttir 30. nóvember 2023

Kortlagning ræktunarlands

Gert er ráð fyrir að þings­ályktunar­tillaga um nýja lands­skipulagsstefnu til 1...

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum
Fréttir 27. nóvember 2023

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum

Nýtt fagstaðlaráð hefur verið stofnað undir hatti Staðlaráðs Íslands. Það verður...