Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Glæsilegur hópur afreksknapa Léttis í barna og unglingaflokkum sem heiðraðir voru í hófinu.
Glæsilegur hópur afreksknapa Léttis í barna og unglingaflokkum sem heiðraðir voru í hófinu.
Mynd / Hestamannafélagið Léttir
Hross og hestamennska 22. janúar 2020

Afreksknapar í flokki barna og ungmenna

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Sandra Björk Hreinsdóttir var útnefnd afreksknapi Hestamannafélagsins Léttis í barnaflokki í hófi sem efnt var til á dögunum. Í öðru sæti varð Áslaug Lóa Stefánsdóttir  og Heiða María Arnardóttir í því þriðja.
 
Allar áttu þessar stúlkur góðu gengi að fagna á liðnu ári og þótt aldur þeirra sé ekki hár eru þær nú þegar komnar með þó nokkra reynslu í keppni. Þær stóðu sig einnig allar vel á árinu 2019 og þykja miklir efnisknapar.
 
Afreksknapi Léttis í unglingaflokki er Egill Már Þórsson, Margrét Ásta Hreinsdóttir varð í öðru sæti og Auður Karen Auðbjörnsdóttir í þriðja. Öll þrjú áttu góðu gengi að fagna á liðnu ári og miklar væntingar til að framhald verði þar á. 
 
Í hófinu var einnig tilkynnt um titilinn gæðingaknapi ársins 2019 í barna- og unglingaflokkum hjá Létti en Emla Lind Ragnarsdóttir hlaut titilinn í barnaflokki og Margét Ásta Hreinsdóttir í unglingaflokki.
Upplifði drauminn
Hross og hestamennska 7. desember 2022

Upplifði drauminn

Að sýna hross yfir 9,00 fyrir hæfileika er draumur flestra atvinnumanna og sýnen...

Hrossaræktendur verðlaunaðir
Hross og hestamennska 6. desember 2022

Hrossaræktendur verðlaunaðir

Bergur Jónsson og Olil Amble voru valin Ræktunarmenn ársins 2022 á haustráðstefn...

Fimmtán bú tilnefnd til ræktunarverðlauna
Hross og hestamennska 17. nóvember 2022

Fimmtán bú tilnefnd til ræktunarverðlauna

Á ráðstefnu Fagráðs í hrossarækt 20. nóvember næstkomandi verður eins og hefðbun...

Sleipnisbikarinn kominn á Hóla
Hross og hestamennska 4. nóvember 2022

Sleipnisbikarinn kominn á Hóla

Bændasamtök Íslands afhentu Háskólanum á Hólum Sleipnis- bikarinn til varðveislu...

Kynbótamat hrossa og hryssur til afkvæmaverðlauna haustið 2022
Hross og hestamennska 3. nóvember 2022

Kynbótamat hrossa og hryssur til afkvæmaverðlauna haustið 2022

Kynbótamat hefur verið uppreiknað fyrir íslensk hross og vistað inni í Upprunaæt...

„Ekki í mínum villtustu draumum“
Hross og hestamennska 11. október 2022

„Ekki í mínum villtustu draumum“

Það ríkti mikil spenna í vor um hver yrði Sleipnisbikarhafinn á Landsmóti.

Heiðursverðlaunastóðhestur fluttur til Þýskalands
Hross og hestamennska 5. október 2022

Heiðursverðlaunastóðhestur fluttur til Þýskalands

Heiðursverðlaunastóðhesturinn Eldur frá Torfunesi hefur verið fluttur til Þýs...

Mannlíf á Landsmóti
Hross og hestamennska 27. júlí 2022

Mannlíf á Landsmóti

Nýverið var haldið Landsmót hestamanna í 24. sinn, en það er einn stærsti íþ...