Glæsilegur hópur afreksknapa Léttis í barna og unglingaflokkum sem heiðraðir voru í hófinu.
Glæsilegur hópur afreksknapa Léttis í barna og unglingaflokkum sem heiðraðir voru í hófinu.
Mynd / Hestamannafélagið Léttir
Hross og hestamennska 22. janúar

Afreksknapar í flokki barna og ungmenna

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Sandra Björk Hreinsdóttir var útnefnd afreksknapi Hestamannafélagsins Léttis í barnaflokki í hófi sem efnt var til á dögunum. Í öðru sæti varð Áslaug Lóa Stefánsdóttir  og Heiða María Arnardóttir í því þriðja.
 
Allar áttu þessar stúlkur góðu gengi að fagna á liðnu ári og þótt aldur þeirra sé ekki hár eru þær nú þegar komnar með þó nokkra reynslu í keppni. Þær stóðu sig einnig allar vel á árinu 2019 og þykja miklir efnisknapar.
 
Afreksknapi Léttis í unglingaflokki er Egill Már Þórsson, Margrét Ásta Hreinsdóttir varð í öðru sæti og Auður Karen Auðbjörnsdóttir í þriðja. Öll þrjú áttu góðu gengi að fagna á liðnu ári og miklar væntingar til að framhald verði þar á. 
 
Í hófinu var einnig tilkynnt um titilinn gæðingaknapi ársins 2019 í barna- og unglingaflokkum hjá Létti en Emla Lind Ragnarsdóttir hlaut titilinn í barnaflokki og Margét Ásta Hreinsdóttir í unglingaflokki.
Elsa Albertsdóttir ráðin ræktunarleiðtogi íslenska hestsins
Hross og hestamennska 21. september

Elsa Albertsdóttir ráðin ræktunarleiðtogi íslenska hestsins

Elsa Albertsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi Þorvaldar Kristjánss...

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt
Hross og hestamennska 26. maí

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt

Í kjölfar breytinga á kynbótamati í hrossarækt, sem kynnt var í blaðinu fyrir sk...

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Hross og hestamennska 18. maí

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað var fyrir skráningu á kynbótasýningar vorsins í byrjun maí og er það nánar...

Skráningar á folöldum og fleira tengt skýrsluhaldi
Hross og hestamennska 27. apríl

Skráningar á folöldum og fleira tengt skýrsluhaldi

Þrátt fyrir að ástandið í þjóðfélaginu sé fordæmalaust eins og við höfum heyrt a...

Nýtt kynbótamat í hrossarækt
Fræðsluhornið 24. apríl

Nýtt kynbótamat í hrossarækt

Unnið hefur verið að þróun kynbótamats hrossa að undanförnu. Það er tölvudeild B...

Tuttugu og sjö hross sem bólusett hafa verið gegn sumarexemi flutt úr landi
Hross og hestamennska 6. apríl

Tuttugu og sjö hross sem bólusett hafa verið gegn sumarexemi flutt úr landi

Lokahnykkur rannsóknar á sumar­exemi í íslenskum hestum hófst mánudaginn 16. mar...

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross
Hross og hestamennska 6. apríl

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross

Örn Karlsson, bóndi á Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi, er iðinn í nýsköpun...

Endurbætur gerðar á reiðhöllinni á Blönduósi
Hross og hestamennska 24. mars

Endurbætur gerðar á reiðhöllinni á Blönduósi

Hestamannafélagið Neisti á Blönduósi fagnaði 20 ára afmæli sínu í liðinni viku. ...