Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Höttubotna með lömbin sín fjögur í vor, tvær gimbrar og tvo hrúta.
Höttubotna með lömbin sín fjögur í vor, tvær gimbrar og tvo hrúta.
Mynd / ÞKL
Fréttir 24. júní 2016

Höttubotna hefur borið 11 sinnum og samtals 36 lömbum

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Þetta er ærin Höttubotna 04-286 á Ásbjarnarstöðum í Húnaþingi vestra sem er eins og númerið gefur til kynna 12 vetra gömul og hefur borið 36 lömbum á sinni æfi.
 
Þóra Kristín Loftsdóttir á Ásbjarnarstöðum segir að frjósemi sauðfjár sé kannski löngu hætt að teljast til tíðinda. Hún segist þó ekki vita dæmi um aðra eins endingu hjá svo frjósamri kind eins og Höttubotnu. Hún var höfð geld sem gemlingur en hefur borið öll árin síðan, alls 11 sinnum. 
 
Einu sinni hefur hún verið tvílembd, 6 sinnum þrílembd og 4 sinnum fjórlembd. Samtals hefur hún því eignast 36 lömb á ævinni. Spurning hvort hún kemst upp í 40 að ári.
 
Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna
Fréttir 13. júní 2022

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna

Nýlega skrifuðu forsvarsmenn Örnu í Bolungarvík og forsvars- menn Reykjavík...