Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Höttubotna með lömbin sín fjögur í vor, tvær gimbrar og tvo hrúta.
Höttubotna með lömbin sín fjögur í vor, tvær gimbrar og tvo hrúta.
Mynd / ÞKL
Fréttir 24. júní 2016

Höttubotna hefur borið 11 sinnum og samtals 36 lömbum

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Þetta er ærin Höttubotna 04-286 á Ásbjarnarstöðum í Húnaþingi vestra sem er eins og númerið gefur til kynna 12 vetra gömul og hefur borið 36 lömbum á sinni æfi.
 
Þóra Kristín Loftsdóttir á Ásbjarnarstöðum segir að frjósemi sauðfjár sé kannski löngu hætt að teljast til tíðinda. Hún segist þó ekki vita dæmi um aðra eins endingu hjá svo frjósamri kind eins og Höttubotnu. Hún var höfð geld sem gemlingur en hefur borið öll árin síðan, alls 11 sinnum. 
 
Einu sinni hefur hún verið tvílembd, 6 sinnum þrílembd og 4 sinnum fjórlembd. Samtals hefur hún því eignast 36 lömb á ævinni. Spurning hvort hún kemst upp í 40 að ári.
 
Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...