Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Höttubotna með lömbin sín fjögur í vor, tvær gimbrar og tvo hrúta.
Höttubotna með lömbin sín fjögur í vor, tvær gimbrar og tvo hrúta.
Mynd / ÞKL
Fréttir 24. júní 2016

Höttubotna hefur borið 11 sinnum og samtals 36 lömbum

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Þetta er ærin Höttubotna 04-286 á Ásbjarnarstöðum í Húnaþingi vestra sem er eins og númerið gefur til kynna 12 vetra gömul og hefur borið 36 lömbum á sinni æfi.
 
Þóra Kristín Loftsdóttir á Ásbjarnarstöðum segir að frjósemi sauðfjár sé kannski löngu hætt að teljast til tíðinda. Hún segist þó ekki vita dæmi um aðra eins endingu hjá svo frjósamri kind eins og Höttubotnu. Hún var höfð geld sem gemlingur en hefur borið öll árin síðan, alls 11 sinnum. 
 
Einu sinni hefur hún verið tvílembd, 6 sinnum þrílembd og 4 sinnum fjórlembd. Samtals hefur hún því eignast 36 lömb á ævinni. Spurning hvort hún kemst upp í 40 að ári.
 
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...