Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sindri við bakstur í nýja bakaríinu sínu á Flúðum.
Sindri við bakstur í nýja bakaríinu sínu á Flúðum.
Mynd / Ívar Sæland
Fréttir 19. janúar 2016

Fyrsta bakaríið opnað á Flúðum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Ég opnaði formlega fyrstu helgina í janúar og er kominn á fullt að baka fyrir fólk hér á Flúðum, sumarbústaðaeigendur og aðra sem eru hér á ferðinni. 
 
Viðtökurnar hafa verið frábærar og það er búið að vera brjálað að gera,“ segir Sindri Daði Rafnsson, sem hefur opnað Sindra bakarí í bílskúrnum við Ljónastíg 8.  Sindri lærði bakaraiðn í Danmörku þar sem hann bjó í tólf ár. 
 
„Gamla handverkið er í mínu uppáhaldi, ég geri allt í höndunum á gamla mátann og er með gömul tæki sem virka eins og ný. 
 
Mér finnst skemmtilegast að baka vínarbrauð en síðan er ég auðvitað með brauð, rúnstykki og fjölbreytt bakkelsi,“ bætir Sindri við. 

2 myndir:

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.