Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Sindri við bakstur í nýja bakaríinu sínu á Flúðum.
Sindri við bakstur í nýja bakaríinu sínu á Flúðum.
Mynd / Ívar Sæland
Fréttir 19. janúar 2016

Fyrsta bakaríið opnað á Flúðum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Ég opnaði formlega fyrstu helgina í janúar og er kominn á fullt að baka fyrir fólk hér á Flúðum, sumarbústaðaeigendur og aðra sem eru hér á ferðinni. 
 
Viðtökurnar hafa verið frábærar og það er búið að vera brjálað að gera,“ segir Sindri Daði Rafnsson, sem hefur opnað Sindra bakarí í bílskúrnum við Ljónastíg 8.  Sindri lærði bakaraiðn í Danmörku þar sem hann bjó í tólf ár. 
 
„Gamla handverkið er í mínu uppáhaldi, ég geri allt í höndunum á gamla mátann og er með gömul tæki sem virka eins og ný. 
 
Mér finnst skemmtilegast að baka vínarbrauð en síðan er ég auðvitað með brauð, rúnstykki og fjölbreytt bakkelsi,“ bætir Sindri við. 

2 myndir:

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...