Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Norðlenska greiðir 3% uppbót
Fréttir 12. febrúar 2018

Norðlenska greiðir 3% uppbót

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í yfirlýsingu frá Norðlenska ehf. segir að þegar ákvörðun var tekin um verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2017 hafi legið fyrir að ef betur færi varðandi afurðasölu en óttast var myndi verðskrá verða endurskoðuð í ljósi þess. 

Einnig hefur legið fyrir að vegna þeirrar óvissu sem fylgir miklu birgðahaldi á sauðfjárafurðum er það vilji fyrirtækisins að uppfæra verðskrá einungis fyrir þann hluta innleggs sem hefur verið seldur á hverjum tíma.


Sala Norðlenska á lambakjöti bæði innanlands og utan í lok árs 2017 er um fjórðungur af innleggi síðustu sláturtíðar og gefur afkoman tilefni til leiðréttingar á verðskrá um 3% af innleggi dilkakjöts haustið 2017.
Næsta endurskoðun verðskrár er fyrirhuguð í maí vegna sölu á fyrsta ársfjórðungi 2018.

Leiðréttingin kemur til greiðslu 15. febrúar.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...