Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Aukið landbúnaðarsamstarf Norðmanna við Kínverja
Fréttir 14. febrúar 2017

Aukið landbúnaðarsamstarf Norðmanna við Kínverja

Höfundur: ehg / Bondebladet
Síðastliðin sex ár hefur andað köldu í diplómatísku og pólitísku sambandi milli Norðmanna og Kínverja. Nú vona fleiri samtök og fyrirtæki í þessum geira eftir bættari samskiptum við Kínverja eftir að samband ríkjanna varð eðlilegra á ný í lok síðasta árs. 
 
Rannsóknarfyrirtæki í land­búnaði fagna þessu skrefi og segir framkvæmdastjóri Norsku stofnunarinnar fyrir lífræna hagkerfið (NIBIO), Nils Vagstad, að þetta geti skipt sköpum fyrir þá og að sambandið geti leitt til þess að löndin verði samstiga í skuldbindingum í málaflokkum sem séu áhugaverðir fyrir bæði löndin. 
 
Eitt af markmiðum kínverskra stjórnvalda er að landið verði gildandi í tækni og rannsóknum í landbúnaði. 
 
Nils segir Kínverjana vera viljuga til að fjárfesta þar sem þeir sjá tengslanet og tækifæri. Hann bendir einnig á að Kínverjarnir séu mjög uppteknir af gæðum vörunnar, hafi úr miklu fjármagni að spila og séu áhugasamir um það sem er framandi. Þetta gæti fært norskum matvælaframleiðendum ný og spennandi tækifæri á risamarkaði.
 
Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...