Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Aukið landbúnaðarsamstarf Norðmanna við Kínverja
Fréttir 14. febrúar 2017

Aukið landbúnaðarsamstarf Norðmanna við Kínverja

Höfundur: ehg / Bondebladet
Síðastliðin sex ár hefur andað köldu í diplómatísku og pólitísku sambandi milli Norðmanna og Kínverja. Nú vona fleiri samtök og fyrirtæki í þessum geira eftir bættari samskiptum við Kínverja eftir að samband ríkjanna varð eðlilegra á ný í lok síðasta árs. 
 
Rannsóknarfyrirtæki í land­búnaði fagna þessu skrefi og segir framkvæmdastjóri Norsku stofnunarinnar fyrir lífræna hagkerfið (NIBIO), Nils Vagstad, að þetta geti skipt sköpum fyrir þá og að sambandið geti leitt til þess að löndin verði samstiga í skuldbindingum í málaflokkum sem séu áhugaverðir fyrir bæði löndin. 
 
Eitt af markmiðum kínverskra stjórnvalda er að landið verði gildandi í tækni og rannsóknum í landbúnaði. 
 
Nils segir Kínverjana vera viljuga til að fjárfesta þar sem þeir sjá tengslanet og tækifæri. Hann bendir einnig á að Kínverjarnir séu mjög uppteknir af gæðum vörunnar, hafi úr miklu fjármagni að spila og séu áhugasamir um það sem er framandi. Þetta gæti fært norskum matvælaframleiðendum ný og spennandi tækifæri á risamarkaði.
 
Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f