Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Aukið landbúnaðarsamstarf Norðmanna við Kínverja
Fréttir 14. febrúar 2017

Aukið landbúnaðarsamstarf Norðmanna við Kínverja

Höfundur: ehg / Bondebladet
Síðastliðin sex ár hefur andað köldu í diplómatísku og pólitísku sambandi milli Norðmanna og Kínverja. Nú vona fleiri samtök og fyrirtæki í þessum geira eftir bættari samskiptum við Kínverja eftir að samband ríkjanna varð eðlilegra á ný í lok síðasta árs. 
 
Rannsóknarfyrirtæki í land­búnaði fagna þessu skrefi og segir framkvæmdastjóri Norsku stofnunarinnar fyrir lífræna hagkerfið (NIBIO), Nils Vagstad, að þetta geti skipt sköpum fyrir þá og að sambandið geti leitt til þess að löndin verði samstiga í skuldbindingum í málaflokkum sem séu áhugaverðir fyrir bæði löndin. 
 
Eitt af markmiðum kínverskra stjórnvalda er að landið verði gildandi í tækni og rannsóknum í landbúnaði. 
 
Nils segir Kínverjana vera viljuga til að fjárfesta þar sem þeir sjá tengslanet og tækifæri. Hann bendir einnig á að Kínverjarnir séu mjög uppteknir af gæðum vörunnar, hafi úr miklu fjármagni að spila og séu áhugasamir um það sem er framandi. Þetta gæti fært norskum matvælaframleiðendum ný og spennandi tækifæri á risamarkaði.
 
Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara