Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2017
Fréttir 13. febrúar 2017

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2017

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2017 verður haldinn að Gunnarsholti (Frægarði) mánudaginn 13. febrúar n.k. fundurinn hefst kl. 12.00.  

Dagskrá fundarins má sjá hér fyrir neðan, en auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hjá Bí vera með erindi, Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri LK mun fara yfir stöðu verkefna hjá LK, Búnaðarsamband Suðurlands mun veita viðurkenningar fyrir afurðahæsta kúabúið og afurðahæstu kúnna á Suðurlandi auk viðurkenningar fyrir þyngsta nautið á Suðurlandi 2016.

Dagskrá aðalfundar FKS 13.2.2017

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

Skýrsla stjórnar. Kosinn formaður félagsins. Núverandi formaður Valdimar Guðjónsson hyggst ekki gefa kost á sér áfram.


Kjósa skal 9 fulltrúa í félagsráð og 3 varamenn . Einnig verða kosnir 8 fulltrúar á aðalfund LK. þann 24.mars 2017.

Skipuð hefur verið kjörnefnd til undirbúnings þessara kosninga.
Þeir sem vilja gefa kost á sér, eða koma á framfæri uppástungum um fólk til þessara trúnaðarstarfa er bent á að setja sig í samband við nefndina.

Nefndina skipa:
Reynir Þór Jónsson Hurðarbaki. S. 898-0929 reynirhurdarbaki@gmail.com
Karel Geir Sverrisson Seli S. 897-2531 karelgs@simnet.is
Arnfríður S. Jóhannesdóttir Herjólfsstöðum S. 866-5165 adda159@gmail.com

2. Erindi. Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hjá BÍ. Mun auk annars koma inná tollabreytingar sem framundan eru. Einnig hugsanleg áhrif ef búvörulögum yrði breytt, eða þau felld niður.

3. Staða nokkurra verkefna hjá LK, Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri LK.

4. Búnaðarsamband Suðurlands veitir viðurkenningar fyrir afurðahæsta sunnlenska kúabúið árið 2016 og afurðahæstu kúna. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir þyngsta nautið á Suðurlandi 2016.

5. Önnur mál.


Stjórnin.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...