Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2017
Fréttir 13. febrúar 2017

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2017

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2017 verður haldinn að Gunnarsholti (Frægarði) mánudaginn 13. febrúar n.k. fundurinn hefst kl. 12.00.  

Dagskrá fundarins má sjá hér fyrir neðan, en auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hjá Bí vera með erindi, Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri LK mun fara yfir stöðu verkefna hjá LK, Búnaðarsamband Suðurlands mun veita viðurkenningar fyrir afurðahæsta kúabúið og afurðahæstu kúnna á Suðurlandi auk viðurkenningar fyrir þyngsta nautið á Suðurlandi 2016.

Dagskrá aðalfundar FKS 13.2.2017

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

Skýrsla stjórnar. Kosinn formaður félagsins. Núverandi formaður Valdimar Guðjónsson hyggst ekki gefa kost á sér áfram.


Kjósa skal 9 fulltrúa í félagsráð og 3 varamenn . Einnig verða kosnir 8 fulltrúar á aðalfund LK. þann 24.mars 2017.

Skipuð hefur verið kjörnefnd til undirbúnings þessara kosninga.
Þeir sem vilja gefa kost á sér, eða koma á framfæri uppástungum um fólk til þessara trúnaðarstarfa er bent á að setja sig í samband við nefndina.

Nefndina skipa:
Reynir Þór Jónsson Hurðarbaki. S. 898-0929 reynirhurdarbaki@gmail.com
Karel Geir Sverrisson Seli S. 897-2531 karelgs@simnet.is
Arnfríður S. Jóhannesdóttir Herjólfsstöðum S. 866-5165 adda159@gmail.com

2. Erindi. Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hjá BÍ. Mun auk annars koma inná tollabreytingar sem framundan eru. Einnig hugsanleg áhrif ef búvörulögum yrði breytt, eða þau felld niður.

3. Staða nokkurra verkefna hjá LK, Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri LK.

4. Búnaðarsamband Suðurlands veitir viðurkenningar fyrir afurðahæsta sunnlenska kúabúið árið 2016 og afurðahæstu kúna. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir þyngsta nautið á Suðurlandi 2016.

5. Önnur mál.


Stjórnin.

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna
Fréttir 25. janúar 2022

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna

Fjögur félagasamtök verða styrkt til verkefna sem lúta að hreinsun strandlengju ...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að...

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022
Fréttir 24. janúar 2022

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022

John Deere 7R 350 AutoPowr er dráttarvél ársins 2022 í opnum flokki að mati evró...

KFC fékk mest úthlutað
Fréttir 24. janúar 2022

KFC fékk mest úthlutað

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvó...

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna
Fréttir 24. janúar 2022

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna

Kostnaður við að setja upp nýjar neyðarstöðvar í Vaðlaheiða­r­göng­um nemur 10 t...

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...