Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Áburður lækkar
Fréttir 28. desember 2015

Áburður lækkar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búvís ehf. á Akureyri hefur tilkynnt að meðaltali 15% lækkun á áburði og fyrir einstakar tegundir allt að 19% verðlækkun.

Eftir hækkanir undanfarinna ára á áburði til bænda hefur þeirri þróun verið snúið við.

Lækkunin er tilkomin vegna verðlækkana á heimsmarkaðsverði. Gengi Bandaríkjadollara er svipað og á sama tíma og í fyrra, en hráefnin eru keypt í þeirri mynt.

Gangi lækkunin eftir hjá öllum innflytjendum áburðar á Íslandi mun hún spara bændum allt að 500 milljónum króna við áburðarkaup sé miðað er við 45.000 tonna innflutning á árinu 2016.
 

Skylt efni: áburður

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...