Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Alls voru 27 mjólkurframleiðendur úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu heiðraðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á fundi Norðurlandsdeildar MS.
Alls voru 27 mjólkurframleiðendur úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu heiðraðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á fundi Norðurlandsdeildar MS.
Mynd / 641.is
Fréttir 27. apríl 2016

27 bændur verðlaunaðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk

Kúabændum úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu voru veitt verðlaun fyrir að hafa framleitt úrvalsmjólk á árinu 2015 á deildarfundi Norðausturdeildar MS fyrir skömmu.
 
Deildarfundurinn var haldinn í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd og voru alls 27 framleiðendur heiðraðir.
 
Nöfn innleggjenda:
Helgi Þórsson / Beate Stormo Kristnesi
Kristín S. Hermannsdóttir Merkigil
Þórir Níelsson/Sara María Torfum
Baldur Lárus Jónsson,Stóra Hamri 1
Árni Sigurlaugsson,Villingadal
Hlynur Þórsson Akri
Rifkelsstaðir 2 ehf Rifkelsstöðum 2
Sigurgeir Pálsson,Sigtúnum
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf
Benjamín Baldursson Ytri-Tjörnum 2
Gestur Jónmundur Jensson Efri-Dálksstöðum
Jón Viðar Þorsteinsson Brakanda
Gunnsteinn Þorgilsson Sökku
Sveinn Kjartan Sverrisson Melum
Urðarbúið Urðum
Árni Sigurður Þórarinsson,Hofi
Karl Björnsson Veisu
Glúmur Haraldsson Hólum
Sveinbjörn Þór Sigurðsson Búvöllum
Arndísarstaðir ehf. Arndísarstöðum
Ingvar Ketilsson Halldórsstöðum
Félagsbúið Ljósavatni Ljósavatni
Flosi Gunnarsson Hrafnsstöðum
Sigurborg Gunnlaugsdóttir Engihlíð
Sigtryggur Garðarsson Reykjavöllum
Félagsbúið Laxamýri Laxamýri
Steinþór Heiðarsson Ytri-Tungu 1.
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...