Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Alls voru 27 mjólkurframleiðendur úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu heiðraðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á fundi Norðurlandsdeildar MS.
Alls voru 27 mjólkurframleiðendur úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu heiðraðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á fundi Norðurlandsdeildar MS.
Mynd / 641.is
Fréttir 27. apríl 2016

27 bændur verðlaunaðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk

Kúabændum úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu voru veitt verðlaun fyrir að hafa framleitt úrvalsmjólk á árinu 2015 á deildarfundi Norðausturdeildar MS fyrir skömmu.
 
Deildarfundurinn var haldinn í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd og voru alls 27 framleiðendur heiðraðir.
 
Nöfn innleggjenda:
Helgi Þórsson / Beate Stormo Kristnesi
Kristín S. Hermannsdóttir Merkigil
Þórir Níelsson/Sara María Torfum
Baldur Lárus Jónsson,Stóra Hamri 1
Árni Sigurlaugsson,Villingadal
Hlynur Þórsson Akri
Rifkelsstaðir 2 ehf Rifkelsstöðum 2
Sigurgeir Pálsson,Sigtúnum
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf
Benjamín Baldursson Ytri-Tjörnum 2
Gestur Jónmundur Jensson Efri-Dálksstöðum
Jón Viðar Þorsteinsson Brakanda
Gunnsteinn Þorgilsson Sökku
Sveinn Kjartan Sverrisson Melum
Urðarbúið Urðum
Árni Sigurður Þórarinsson,Hofi
Karl Björnsson Veisu
Glúmur Haraldsson Hólum
Sveinbjörn Þór Sigurðsson Búvöllum
Arndísarstaðir ehf. Arndísarstöðum
Ingvar Ketilsson Halldórsstöðum
Félagsbúið Ljósavatni Ljósavatni
Flosi Gunnarsson Hrafnsstöðum
Sigurborg Gunnlaugsdóttir Engihlíð
Sigtryggur Garðarsson Reykjavöllum
Félagsbúið Laxamýri Laxamýri
Steinþór Heiðarsson Ytri-Tungu 1.
Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara