Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
23.000 tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu
Fréttir 21. júlí 2015

23.000 tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt skrá sem kallast IUCN (International Union for the Conservation of Nature) Red List fer villtum gaupum og selum víða fjölgandi en það sama er ekki hægt að segja um stofna 23.000 annarra dýra- og plöntutegunda sem samkvæmt fyrrnefndum lista fer fækkandi og eru margar þeirra í útrýmingarhættu.

Á listanum er meðal annars að finna sjaldgæfa stofna ljóna, krabba og sæljóna. Kannanir sýna að tegundum dýra og plantna fækkaði 100 sinnum hraðar á tuttugustu öldinni og á öldunum þar á undan.

Góðu fréttirnar eru að með verndun hefur stofn Íberíu-gaupa fjölgað úr 52 dýrum árið 2002 í 156 árið 2013.

Skylt efni: náttúruvernd

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...