Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
23.000 tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu
Fréttir 21. júlí 2015

23.000 tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt skrá sem kallast IUCN (International Union for the Conservation of Nature) Red List fer villtum gaupum og selum víða fjölgandi en það sama er ekki hægt að segja um stofna 23.000 annarra dýra- og plöntutegunda sem samkvæmt fyrrnefndum lista fer fækkandi og eru margar þeirra í útrýmingarhættu.

Á listanum er meðal annars að finna sjaldgæfa stofna ljóna, krabba og sæljóna. Kannanir sýna að tegundum dýra og plantna fækkaði 100 sinnum hraðar á tuttugustu öldinni og á öldunum þar á undan.

Góðu fréttirnar eru að með verndun hefur stofn Íberíu-gaupa fjölgað úr 52 dýrum árið 2002 í 156 árið 2013.

Skylt efni: náttúruvernd

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Af hverju er T137 betra?
16. desember 2025

Af hverju er T137 betra?

Svínaskanki að þýskum sið
16. desember 2025

Svínaskanki að þýskum sið

Ekki gripið í tómt
16. desember 2025

Ekki gripið í tómt

KR-ingar efstir
16. desember 2025

KR-ingar efstir

Fiskur sem ekki má veiða
30. apríl 2018

Fiskur sem ekki má veiða