Hinn sanni sportjeppi
Vélabásinn 20. ágúst 2025

Hinn sanni sportjeppi

Að þessu sinni er tekinn fyrir Porsche Cayenne E-Hybrid, sem er stór sportjeppi þar sem öll hönnun og útfærsla miðar að því að gera akstursupplifunina ánægjulega og spennandi.

Ódýrari pallbíll vandfundinn
Vélabásinn 22. maí 2025

Ódýrari pallbíll vandfundinn

Bændablaðið fékk til prufu nýjan KGM Musso, sem er að öllum líkindum ódýrasti nýi pallbíllinn með þessu lagi sem fæst á landinu. Bíllinn, sem tekinn er fyrir hér, er af Ultimate útgáfu, sem er með ríkulegasta staðalbúnaðinn.

Vélabásinn 7. maí 2025

Einstakur sjö sæta rafbíll

Bændablaðið fékk til prufu rafmagnsbílinn Peugeot E-5008 sem hefur þann kost helstan að vera sjö sæta.

Vélabásinn 24. apríl 2025

Gerir út af við drægnikvíða

Hér er einblínt sérstaklega á hvernig Tesla Model 3 Long Range reynist í landshornaflakki á miðjum vetri, en í þessari útgáfu er bíllinn eingöngu með afturhjóladrif til að hámarka akstursdrægni.

Vélabásinn 27. mars 2025

Tékkarnir klikka ekki

Bændablaðið fékk til prufu nýja kynslóð af hinum vinsælu Skoda Kodiaq, sem er stór og rúmgóður jepplingur með hefðbundinni dísilvél.

Vélabásinn 13. mars 2025

Góður í dreifbýli og borg

Bændablaðið fékk til prufu nýjan rafmagnsbíl af gerðinni Polestar 3. Þessi bílategund á margt skylt með Volvo og fellur umræddur bíll í sama stærðarflokk og XC60- jepplingurinn.

Vélabásinn 13. febrúar 2025

Áður óþekkt tegund fundin

Bændablaðið fékk til prufu dýrustu útgáfu Xpeng G9 sem nefnist Performance. Hér er á ferðinni ný bílategund sem hefur ekki sést lengi á íslenskum markaði, en ökutækin eru framleidd í Kína af fyrirtæki sem var sett á laggirnar árið 2014.

Vélabásinn 30. janúar 2025

Alvöru fjallajeppi

Bændablaðið fékk til prufu nýjustu kynslóð hinna vinsælu Land Cruiser-jeppa frá Toyota. Þessi bíll ber heitið 250 og tekur við af 150, sem hefur verið framleiddur með ýmsum breytingum frá 2009. Hér er á ferðinni farartæki með öllu því sem alvöru fjallajeppi þarf að bera.

Eftirminnilegustu tæki ársins
Vélabásinn 16. janúar 2025

Eftirminnilegustu tæki ársins

Á síðasta ári voru 22 tæki tekin fyrir í Vélabásnum hjá Bændablaðinu. Hérna verð...

Ekkert kjaftæði hér
Vélabásinn 2. janúar 2025

Ekkert kjaftæði hér

Bændablaðið fékk til prufu nýjan Dacia Duster í Extreme-útfærslu. Hér er á ferði...

Flytur fjölskyldur með stæl
Vélabásinn 13. desember 2024

Flytur fjölskyldur með stæl

Hér er á ferðinni nýr rafmagnsbíll frá Renault sem hefur fengið mikið lof hjá ev...

Traustur fararskjóti endurnýjaður
Vélabásinn 28. nóvember 2024

Traustur fararskjóti endurnýjaður

Bændablaðið fékk til prufu nýjustu gerðina af Honda CR-V e:PHEV Advance Tech, se...

Með öfluga bensínvél og stórt batterí
Vélabásinn 14. nóvember 2024

Með öfluga bensínvél og stórt batterí

Bændablaðið fékk til prufu Audi Q7 sem er stór og vel útbúinn jepplingur frá Þýs...

Alveg eins og sportbíll
Vélabásinn 17. október 2024

Alveg eins og sportbíll

Bændablaðið fékk til prufu Hyundai Ioniq 6 sem er stór rafknúinn fólksbíll með a...

Fjölskyldubíll með stæla
Vélabásinn 3. október 2024

Fjölskyldubíll með stæla

Hér er á ferðinni praktískur fjölskyldubíll sem er ekki nema 2,6 sekúndur frá ky...

Snarpur borgarbíll
Vélabásinn 19. september 2024

Snarpur borgarbíll

Bændablaðið fékk til prufu smart #3, miðlungsstóran rafmagnsbíl sem sameinar ýms...

Óviðjafnanleg fágun
Vélabásinn 5. september 2024

Óviðjafnanleg fágun

Bændablaðið fékk til prufu EQE SUV rafmagnsbílinn frá Mercedes Benz. Um er að ræ...

Sjálfkeyrandi ítölsk kerra
Vélabásinn 22. ágúst 2024

Sjálfkeyrandi ítölsk kerra

Bændablaðið fékk til prufu vinnubíl af gerðinni Piaggio Porter sem er nánast óþe...