Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Mynd / Markaðsstofa Norðurlands
Menning 21. júlí 2023

Viðburðadagatal - frá og með 20. júlí–24. ágúst

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir
Austurland & Austfirðir

26.–30. júlí Franskir dagar – Bæjarhátíð á Fáskrúðsfirði
29. júlí  Tónlistarhátíðin Bræðslan
4.–6. ág. Neistaflug – 30 ára í ár. Fjölskylduhátíð Neskaupstaðar, markaður, strandblaksmót, flugeldar o.fl.
12. ág. Árleg flugeldasýning Björgunarfélags Hornafjarðar haldin á Jökulsárlóni
17.-20. ág. Útsæðið - Bæjarhátíð Eskifjarðar

Norðurland & Norðausturland

20.-21. júlí Alþjóðleg tónlistarhátíð Sunnuhvoli Bárðardal 
28.–30. júlí Mærudagar Húsavíkur, tívolí, froðurennibraut og tónleikar– Diljá og Páll Óskar meðal þeirra sem koma fram.
29. júlí Fjölskylduhátíðin Trilludagar á Siglufirði
3.–6. ág. Berjadagar, árleg tónlistarhátíð í Ólafsfirði 
4.–6. ág. Síldarævintýri á Siglufirði – fjölskylduhátíð 
4.–6. ág. Ein með öllu á Akureyri
11.–13. ág. Fiskidagurinn mikli á Dalvík – 20 ára í ár!
25.–27. ág. Akureyrarvaka – Menningarhátíð Akureyrar

Reykjanes, Suðurland, Suðaustur- & Suðvesturland

3.–6. ág. Unglingalandsmót UMFÍ – vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11–18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum
3.–7. ág. Kotmót Hvítasunnukirkjunnar, kristilegt fjölskyldumót að Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð
3.–7. ág. Flúðir um Versló – Bæjarhátíð á Flúðum 
4.–7. ág. Tónlistarhátíðin Innipúkinn í Reykjavík
4.–6. ág. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
8.–13. ág. Hamingjan við hafið – Fjölskylduhátíð í Þorlákshöfn 
8.–13. ág. Hátíðin Hinsegin dagar eru í Reykjavík
10.–13. ág. Sumar á Selfossi – Bæjarhátíð á Selfossi 
12. ág. Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga fer fram 
12.–14. ág. Töðugjöld – Bæjarhátíð á Hellu á Rangárvöllum
16.–20. ág. Bæjarhátíðin Fjölskyldudagar í Vogum
18.–20. ág. Blómstrandi dagar – Bæjarhátíð í Hveragerði 
19. ág. Menningarnótt Reykjavíkur
24.–27. ág. Í túninu heima – Bæjarhátíð Mosfellsbæjar
25.–27. ág. Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli

Vesurland, Norðvesturland & Vestfirðir

26.–30. júlí Eldur í Húnaþingi – Bæjarhátíð á Hvammstanga
28.–29. júlí Smástund í Grundarfirði – bæjarhátíð 
28.–30. júlí Reykholtshátíðin – Tónlistarhátíð sem leggur áherslu á klassíska tónlist frá 18. og 19. öld.
4.–6. ág. Norðanpönk í Laugarbakka Vestur-Húnavatnssýslu
4.–6. ág. Sæludagar KFUK&KFUM – vímulaus hátíð við Eyrarvatn 
10.–12. ág.  Act Alone – árleg leiklistarhátíð á Suðureyri 
12. ág Hvanneyrarhátíð
18.–20. ág. Reykhóladagar, heimagerð súpa, kassabílarallý o.fl.

Auðvitað hefur eitthvað ekki komist á lista, en hér að ofan er ýmislegt upptalið sem má skemmta sér við.

Skylt efni: viðburðadagatal

„Skógur nú og til framtíðar”
Líf og starf 25. september 2023

„Skógur nú og til framtíðar”

Félag skógarbænda á Suðurlandi bauð upp á kynnisferð um nytjaskógrækt og skjólbe...

Réttað í Hruna- og Skeiðaréttum
Líf og starf 25. september 2023

Réttað í Hruna- og Skeiðaréttum

Hrunaréttir við Flúðir voru haldnar föstudaginn 8. september og gengu vel þrátt ...

Ungir garðyrkjubændur í Þingeyjarsveit með margar tegundir í útiræktun
Líf og starf 22. september 2023

Ungir garðyrkjubændur í Þingeyjarsveit með margar tegundir í útiræktun

Það þykir tíðindum sæta þegar bætist í fremur fámennan hóp íslenskra garðyrkjubæ...

Tilraunir með álegg og hátíðarsteik
Líf og starf 22. september 2023

Tilraunir með álegg og hátíðarsteik

Matvælasjóður úthlutaði Fræða­setri um forystufé, sem staðsett er á Svalbarði í ...

Hvað er ... Aspartam?
Líf og starf 20. september 2023

Hvað er ... Aspartam?

Aspartam er gerfisæta sem, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), er mögu...

Almenningsgarður rósanna
Líf og starf 19. september 2023

Almenningsgarður rósanna

Ýmis blómgróður þrífst með ágætum á Íslandi en maður rekst ekki á almenningsrósa...

Jafnvígur í sveit & borg
Líf og starf 19. september 2023

Jafnvígur í sveit & borg

Nýr smájepplingur frá Toyota byrjaði að sjást á götunum á síðasta ári. Þetta er ...

Lifum & borðum betur!
Líf og starf 18. september 2023

Lifum & borðum betur!

Yfirskriftina mætti kalla möntru Alberts Eiríkssonar, eins ástsælasta matgæðings...