Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Útgáfudagar Bændablaðsins 2023
Líf og starf 30. desember 2022

Útgáfudagar Bændablaðsins 2023

Bændablaðið mun koma út tuttugu og þrisvar sinnum á árinu 2023.

Blaðið kemur að jafnaði út hálfs­mánaðarlega á fimmtudögum, nema þegar frídagar og sumarlokun hliðra útgáfudögum. Æskilegt er að hafa samband tímanlega ef koma á auglýsingu eða aðsendri grein í blaðið. Netfang ritstjórnar er bbl@bondi.is en auglýsingadeildar augl@bondi.is. Efni blaðsins birtist á vefsíðunni bbl.is milli útgáfudaga en þar er einnig að finna PDF útgáfu blaðsins. Þá má enn fremur nálgast Bændablaðið á Facebook og Instagram, en þar birtast gjarnan myndskeið sem tengjast efni blaðsins.

Útgáfudagar blaðsins árið 2023 verða eftirfarandi:

  • 12. janúar
  • 26. janúar
  • 9. febrúar
  • 23. febrúar
  • 9. mars
  • 23.mars
  • 4. apríl (ath. þriðjudagur)
  • 27. apríl
  • 11. maí
  • 25. maí
  • 8. júní
  • 22. júní
  • 6. júlí
  • 20. júlí
  • 24. ágúst
  • 7. september
  • 21. september
  • 5. október
  • 19. október
  • 2. nóvember
  • 16. nóvember
  • 30. nóvember
  • 14. desember
Okkar besti maður
Líf og starf 11. desember 2025

Okkar besti maður

Á næsta ári verða 300 ár liðin frá fæðingu Eggerts Ólafssonar. Þegar við svipleg...

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum
Líf og starf 8. desember 2025

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum

Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða an...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 8. desember 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að u...

Jólin eru að koma
Líf og starf 5. desember 2025

Jólin eru að koma

Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að sk...

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...