Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Rangárþing ígrundað
Líf og starf 19. desember 2022

Rangárþing ígrundað

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Út er komin bókin Landnám í Rangárþingi.

Meginefnibókar­ innar er um tímann frá árinu 880 til 940 og segir frá 43 landnámsmönnum sem settust að á svæðinu. Einnig er fjallað um hvernig landslagið í Rangárvallasýslu varð til, myndaðist og mótaðist í núverandi
horf, uppruna búfénaðar og gróðurfar við landnám, tilurð örnefna, mótun jarðarmarka og stjórnsýslu innan svæðisins.

Ritstjóri bókarinnar er Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún en hann hefur haft áhuga á fræðunum frá barnsaldri. Þórður Tómasson heitinn, safn­ vörður í Skógum, ritar um landnáms­ mennina austan M a r k a r f l j ó t s og landið undir Eyjafjöllum en hann hafði allra manna gleggsta sýn á þau landgæði sem
þar voru til forna. Landnám í Rang­ árþingier300bls.að lengd og útgefandi er Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar.

Skylt efni: bókaútgáfa

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...