Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Jóna Katrín Hilmarsdóttir skólameistari sem tók á móti forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, ásamt Þórkötlu Loftsdóttur, árshátíðarformanns nemendafélagsins Mímis, þegar hann mætti til að taka þátt í hátíðardagskránni, sem fór fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Jóna Katrín Hilmarsdóttir skólameistari sem tók á móti forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, ásamt Þórkötlu Loftsdóttur, árshátíðarformanns nemendafélagsins Mímis, þegar hann mætti til að taka þátt í hátíðardagskránni, sem fór fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Mynd / MHH
Líf og starf 3. maí 2023

Menntaskólinn að Laugarvatni 70 ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Mikið var um dýrðir í Menntaskólanum að Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl síðastliðinn þegar skólinn fagnaði 70 ára afmæli sínu með hátíðardagskrá og opnu húsi í skólanum. Í dag nema um 130 nemendur í skólanum, sem allir eru í heimavist. 

11 myndir:

Kona í fremstu röð
Líf og starf 8. desember 2023

Kona í fremstu röð

Bændablaðið fékk til prufu nýjustu útgáfu af rafmagnsbílnum Hyundai Kona í Style...

Hátíðarbragur með jólastjörnum
Líf og starf 7. desember 2023

Hátíðarbragur með jólastjörnum

Jólastjarna er eitt vinsælasta jólablómið á Íslandi. Þessa dagana eru jólastjörn...

Svipmyndir frá afmælisráðstefnu
Líf og starf 6. desember 2023

Svipmyndir frá afmælisráðstefnu

Fjölmennt og góðmennt var á afmælisráðstefnu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins ...

Guðni á Þverlæk heiðraður
Líf og starf 5. desember 2023

Guðni á Þverlæk heiðraður

Guðni Guðmundsson, bóndi á bænum Þverlæk í Holtum í Rangárþingi ytra, var á dögu...

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð
Líf og starf 4. desember 2023

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð

Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar voru nýlega veitt á 25 ára afmælisráðstefnu...

Jólamarkaðir í desember
Líf og starf 30. nóvember 2023

Jólamarkaðir í desember

Hinn árlegi Jólamarkaður Miðjunnar verður haldinn í Framsýnarsalnum 1. desember ...

Gráhegri
Líf og starf 29. nóvember 2023

Gráhegri

Gráhegri er stór, háfættur og hálslangur vaðfugl. Hann er nokkuð útbreiddur um E...

Margur er smala krókurinn
Líf og starf 28. nóvember 2023

Margur er smala krókurinn

Austurlandsdeild Smalahundafélags Íslands (SFÍ) hélt fjárhundakeppni sína, Spaða...