Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag
Líf og starf 24. júní 2016

Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag

Höfundur: Vilmundur Hansen

Extreme Chill 2016 - Tónleikar verða haldnir í félagsheimilinu Leikskálum laugardaginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júlí í Víkurkirkju.


Listamennirnir sem koma fram eru Hans-Joachim Roedelius (Cluster, Harmonia), Hilmar Örn Hilmarsson, Stereo Hypnosis, Jón Ólafsson, Futuregrapher, Reptilicus og Þóranna Björnsdóttir.
Takmarkaðir miðar eru í boði en miðaverði er mjög stillt í hóf og kostar passi á alla viðburðina einungis 5900 krónur. Þeir sem áhuga hafa á Extreme Chill 2016 hátíðinni eða Frík í Mýrdal, eins og heyrst hefur að hún sé kölluð, eru hvattir til að tryggja sér miða tímanlega því síðustu ár hefur verið uppselt á hátíðina og færri komist að en vildu.
Dagskráin er sem hér segir:

Laugardagurinn 2. júlí - Leikskálar Húsið opnað
klukkan 20.00.
Sunnudagurinn 3. júlí - Víkurkirkja
Hljóðmessa hefst klukkan 13.00.

Nautakjötsæta gerist nautgripabóndi
Líf og starf 28. september 2023

Nautakjötsæta gerist nautgripabóndi

Ævar Austfjörð og kona hans, Ása Sif Tryggvadóttir, hófu búskap á Hlemmiskeiði 1...

„Þar kalla menn ekki allt ömmu sína“
Líf og starf 28. september 2023

„Þar kalla menn ekki allt ömmu sína“

Þröstur Njálsson er fyrrverandi togarasjómaður sem snapaði sér sína fyrstu veiði...

Of hægt miðar í heimsmarkmiðum
Líf og starf 28. september 2023

Of hægt miðar í heimsmarkmiðum

Leiðtogafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna (SÞ) var haldinn í vikunni í N...

Melarétt í Fljótsdal
Líf og starf 27. september 2023

Melarétt í Fljótsdal

Um eða yfir 4.000 fjár er smalað til Melaréttar í Fljótsdal. Réttað var 17. sept...

Dress í anda Yellowstone
Líf og starf 27. september 2023

Dress í anda Yellowstone

Þann 7. desember árið 1977 birtist grein undir þáverandi „Tískuhorni“ Dagblaðsin...

Tungurétt í Svarfaðardal
Líf og starf 26. september 2023

Tungurétt í Svarfaðardal

„Fé er orðið afar fátt í Svarfaðardal og á réttinni var eins og undanfarin ár mu...

„Skógur nú og til framtíðar”
Líf og starf 25. september 2023

„Skógur nú og til framtíðar”

Félag skógarbænda á Suðurlandi bauð upp á kynnisferð um nytjaskógrækt og skjólbe...

Réttað í Hruna- og Skeiðaréttum
Líf og starf 25. september 2023

Réttað í Hruna- og Skeiðaréttum

Hrunaréttir við Flúðir voru haldnar föstudaginn 8. september og gengu vel þrátt ...