Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Myndin til vinstri er tekin við sauðburð í vor. Til hægri sést endurfundur Katrínar og Katrínar í haust.
Myndin til vinstri er tekin við sauðburð í vor. Til hægri sést endurfundur Katrínar og Katrínar í haust.
Mynd / Facebook-síða Katrínar Jakobsdóttur
Líf og starf 1. nóvember 2022

Katrínu ekki slátrað

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Á hringferð sinni um landið í vor kom Katrín Jakobsdóttir við á Skarðaborg í Reykjahverfi.

Þar var sauðburður í fullum gangi og var ráðherrann fenginn til að taka á móti lambi sem í kjölfarið fékk nafnið Katrín. Í haust kom þessi
gimbur af fjalli og ákváðu Helga og Sigurður, bændur á Skarðaborg, að Katrín yrði líflamb.

Frá þessu greinir forsætisráðherra á Facebook­síðu sinni eftir að hún hitti gimbrina öðru sinni í byrjun mánaðar.

Helsingi
Líf og starf 2. júní 2023

Helsingi

Helsingi er önnur af þremur gæsum sem eru fargestir hérna á Íslandi. Þær verpa í...

Stúdentar fluttir í Sögu
Líf og starf 1. júní 2023

Stúdentar fluttir í Sögu

Félagsstofnun stúdenta og Háskóli Íslands hafa unnið að því að breyta Hótel Sögu...

Þessi þögla týpa
Líf og starf 1. júní 2023

Þessi þögla týpa

Bændablaðið fékk til prufu rafmagns-liðlétting frá Giant. Þessi græja er á marga...

Sexföld stækkun útiræktunar grænmetis
Líf og starf 1. júní 2023

Sexföld stækkun útiræktunar grænmetis

Garðyrkjubændurnir Auðunn Árnason og María C. Wang á Böðmóðsstöðum í Bláskógabyg...

Bambahús hasla sér völl
Líf og starf 31. maí 2023

Bambahús hasla sér völl

Hugmyndin að Bambahúsunum varð til í ársbyrjun 2020 hjá fjölskyldu í Bolungarvík...

Fullvinnsla afurða í Heiðmörk
Líf og starf 30. maí 2023

Fullvinnsla afurða í Heiðmörk

Skógræktarfélag Reykjavíkur starfrækir einu viðarvinnsluna á suðvesturhorninu. S...

Starfshópur um útrýmingu á riðuveiki
Líf og starf 30. maí 2023

Starfshópur um útrýmingu á riðuveiki

Yfirdýralæknir hefur lagt til við matvælaráðherra að myndaður verði hópur sem mu...

Snjór í sauðburði
Líf og starf 29. maí 2023

Snjór í sauðburði

Tíðarfarið í maí hefur ekki verið hagstætt fyrir sauðburð. Kalt var í veðri og v...