Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fræsöfnunargengi Landgræðslunnar á Mýrdalssandi - Myndband
Líf og starf 6. september 2016

Fræsöfnunargengi Landgræðslunnar á Mýrdalssandi - Myndband

Höfundur: Áskell Þórisson

Ein mikilvægasta planta landsins er melgresi. Plantan er notuð til að hefta sandfok og árlega er sáð í hundruð hektara af íslenskum foksandi í þeim tilgangi.

Hvert haust fara starfsmenn Landgræðslunnar á stúfana og safna fræi plöntunnar. Meðfylgjandi 2ja mínútna myndband gefur góða hugmynd um hvernig verkið fer fram. Myndbandið var tekið á Mýrdalssandi fyrir nokkrum dögum.

Smelltu á slóðina hér fyrir neðan og þá fer myndbandið í gang.

https://www.youtube.com/watch?v=0tzJVDBF-Cg?

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....