Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fræsöfnunargengi Landgræðslunnar á Mýrdalssandi - Myndband
Líf og starf 6. september 2016

Fræsöfnunargengi Landgræðslunnar á Mýrdalssandi - Myndband

Höfundur: Áskell Þórisson

Ein mikilvægasta planta landsins er melgresi. Plantan er notuð til að hefta sandfok og árlega er sáð í hundruð hektara af íslenskum foksandi í þeim tilgangi.

Hvert haust fara starfsmenn Landgræðslunnar á stúfana og safna fræi plöntunnar. Meðfylgjandi 2ja mínútna myndband gefur góða hugmynd um hvernig verkið fer fram. Myndbandið var tekið á Mýrdalssandi fyrir nokkrum dögum.

Smelltu á slóðina hér fyrir neðan og þá fer myndbandið í gang.

https://www.youtube.com/watch?v=0tzJVDBF-Cg?

Tungurétt í Svarfaðardal
Líf og starf 26. september 2023

Tungurétt í Svarfaðardal

„Fé er orðið afar fátt í Svarfaðardal og á réttinni var eins og undanfarin ár mu...

„Skógur nú og til framtíðar”
Líf og starf 25. september 2023

„Skógur nú og til framtíðar”

Félag skógarbænda á Suðurlandi bauð upp á kynnisferð um nytjaskógrækt og skjólbe...

Réttað í Hruna- og Skeiðaréttum
Líf og starf 25. september 2023

Réttað í Hruna- og Skeiðaréttum

Hrunaréttir við Flúðir voru haldnar föstudaginn 8. september og gengu vel þrátt ...

Ungir garðyrkjubændur í Þingeyjarsveit með margar tegundir í útiræktun
Líf og starf 22. september 2023

Ungir garðyrkjubændur í Þingeyjarsveit með margar tegundir í útiræktun

Það þykir tíðindum sæta þegar bætist í fremur fámennan hóp íslenskra garðyrkjubæ...

Tilraunir með álegg og hátíðarsteik
Líf og starf 22. september 2023

Tilraunir með álegg og hátíðarsteik

Matvælasjóður úthlutaði Fræða­setri um forystufé, sem staðsett er á Svalbarði í ...

Hvað er ... Aspartam?
Líf og starf 20. september 2023

Hvað er ... Aspartam?

Aspartam er gerfisæta sem, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), er mögu...

Almenningsgarður rósanna
Líf og starf 19. september 2023

Almenningsgarður rósanna

Ýmis blómgróður þrífst með ágætum á Íslandi en maður rekst ekki á almenningsrósa...

Jafnvígur í sveit & borg
Líf og starf 19. september 2023

Jafnvígur í sveit & borg

Nýr smájepplingur frá Toyota byrjaði að sjást á götunum á síðasta ári. Þetta er ...