Skylt efni

WETLAND

WETLAND skarar fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum
Íslensk hönnun 17. janúar 2018

WETLAND skarar fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum

Á dögunum veitti Icelandic lamb nokkrum aðilum viðurkenningar sem skarað hafa fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum. Hönnunarmerkið WETLAND var í þeirra hópi, en það er hönnunarmerki sem framleiðir lífsstílsvörur undir norrænum áhrifum og sérhæfir sig í vörum úr íslensku lambaskinni.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f