Skylt efni

Veiðar Íslandsmið

Veiddu 130 þúsund tonn á Íslandsmiðum á síðasta ári
Fréttir 14. janúar 2022

Veiddu 130 þúsund tonn á Íslandsmiðum á síðasta ári

Fjöldi erlendra skipa hefur heimild til veiða í íslenskri lögsögu ár hvert. Misjafnt er hvað þau bera mikið úr býtum en á nýliðnu ári var afli þeirra tæp 130 þúsund tonn. Alls voru 89 erlend skip að veiðum hér í lengri eða skemmri tíma. Færeysk skip veiddu mest.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f