Skylt efni

vatnsöryggi

Vatnsöryggi mál málanna á ráðstefnu Alþjóðabankans
Fréttir 17. október 2016

Vatnsöryggi mál málanna á ráðstefnu Alþjóðabankans

Ekki er hægt að taka það sem sjálfsagðan hlut að hægt sé að tryggja öllum íbúum heimsins aðgang að vatni á 21. öldinni. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um vatnsmálin sem Alþjóðabankinn (The World bank) stóð fyrir nú í september. Vatnsöryggi þjóða er því hugtak sem farið er að flagga í sömu andrá og orðið fæðuöryggi.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f