Skylt efni

Þörungaverksmiðjan

Um 20 þúsund tonnum af þangi og þara landað í Breiðafirði árlega
Fréttir 19. október 2016

Um 20 þúsund tonnum af þangi og þara landað í Breiðafirði árlega

Í stjórnarfrumvarpi um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar og fleira er sérstaklega verið að taka á nýtingu á þangi og þara. Er ástæða breytinganna sögð aukinn áhugi fyrir slíkri nýtingu og því þurfi að bregðast við með bættum reglum og eftirliti.