Skylt efni

þjóðlendur

Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum – 3. hluti
Lesendarýni 11. október 2021

Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum – 3. hluti

Í fyrsta hluta var fjallað um að þjóðlendulög eigi rætur að rekja til tveggja hæstaréttardóma um Landmannaafrétt, þar sem eignartilkall ríkisins til lands var ekki talið sannað en sagt að ríkið „geti í skjóli valdheimilda sinna sett reglur um meðferð og nýtingu landsvæðis þess, sem hér er um að ræða“. Einnig var fjallað um grundvallarreglu Jónsbóka...

Landamerkjalýsingar skv. landamerkjalögum 1882 og „merki þar er fjöll þau eru, er vatnföll deilast“
Lesendarýni 6. september 2021

Landamerkjalýsingar skv. landamerkjalögum 1882 og „merki þar er fjöll þau eru, er vatnföll deilast“

Í landbúnaðarsamfélagi 19. aldar var land undirstaða lífsafkomu og samfélagsstöðu og hafði verið svo frá landnámi. Fyrir þjóð sem er að vakna til sjálfstæðis er skýr afmörkun eignarhalds á landi mikilvæg fyrir landnýtingu og efnahag, enda eignarrétturinn undirstaða atvinnufrelsis og drifkraftur framtakssemi og velmegunar.

Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum
Lesendarýni 17. mars 2021

Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum

Eignarrétturinn er friðhelgur segir í stjórnarskránni. Þar er þessum grundvallarmannréttindum og drifkrafti velmegunar veitt mikilvæg vernd. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.

Kröfur um þjóðlendur í Dölum −1. hluti
Skoðun 24. maí 2016

Kröfur um þjóðlendur í Dölum −1. hluti

Dr. Einar G. Pétursson, rannsóknarprófessor emeritus við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, ritar hér athugasemdir við kröfur fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur í Dölum.

Langvarandi réttaróvissa um þjóðlendur óboðleg og íþyngjandi fyrir landeigendur
Fréttir 8. mars 2016

Langvarandi réttaróvissa um þjóðlendur óboðleg og íþyngjandi fyrir landeigendur

Óbyggðanefnd hefur þurft að minnka umfjöllunarsvæði sín vegna þröngs fjárhagsramma enda hafa fjárheimildir hennar minnkað um helming frá því fyrir hrun.