Sveitarstjórn ber ábyrgð á smölun
Landeigandi getur farið fram á það við sveitarstjórn, ef ágangur búfjár er verulegur, að þeir beri ábyrgð á smölun ágangsbúfjár á kostnað eigenda fjárins. Umboðsmaður Alþingis áréttar þann skilning í nýútgefnu áliti.