Skylt efni

smáverslanir

Reynt að finna leiðir til að smáverslanir á landsbyggðinni geti snúið vörn í sókn
Líf og starf 24. mars 2021

Reynt að finna leiðir til að smáverslanir á landsbyggðinni geti snúið vörn í sókn

Verslanir í litlum byggðalögum á Íslandi eru til umfjöllunar í nýrri rannsóknaskýrslu Emils B. Karlssonar, en rann­sóknin styrkt var af Byggðarannsóknasjóði.