Skylt efni

pottaplöntur

Pottaplöntur og hamingjan
Fræðsluhornið 30. mars 2015

Pottaplöntur og hamingjan

„ … því hvað er auður og afl og hús ef eingin jurt vex í þinni krús“ leggur HKL í munn einni aðalpersónu sinni í skáldsögunni Sjálfstæðu fólki. Og nokkuð víst er um það að okkur þykir flestum að fátæklegt sé um að lítast í íveruhúsnæði þar sem engin eru pottablómin.