Skylt efni

ostur ostagerð mannfræði matargerð þjóðfræði

Ostar eru lokaafurð flókins og breytilegs framleiðsluferlis
Á faglegum nótum 25. febrúar 2022

Ostar eru lokaafurð flókins og breytilegs framleiðsluferlis

Ostar og ostagerð á sér langa og áhugaverða sögu. Hvernig var og er ostur búinn til? Hvernig er hann á bragðið og hvernig er hann ólíkur á milli landa, héraða og einstakra býla? Listin að búa til ost er víða á undanhaldi. Fyrir stuttu var staddur hér á landi bandarískur áhuga- og fræðimaður um osta og hefðina að búa til osta.