Skylt efni

óbyggðanefnd

Þjóðlendur tæpur helmingur landsins
Í deiglunni 19. desember 2023

Þjóðlendur tæpur helmingur landsins

Óbyggðanefnd hefur lokið málsmeðferð á 95% af meginlandi Íslands. Af því svæði telst um 39,2% til þjóðlendna og 60,8% eru eignarlönd, að teknu tilliti til dómsniðurstaðna. Yfir hundrað dómar hafa fallið um réttarsviðið. Nýlega var lokið við að kveða upp úrskurði um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum.

Langvarandi réttaróvissa um þjóðlendur óboðleg og íþyngjandi fyrir landeigendur
Fréttir 8. mars 2016

Langvarandi réttaróvissa um þjóðlendur óboðleg og íþyngjandi fyrir landeigendur

Óbyggðanefnd hefur þurft að minnka umfjöllunarsvæði sín vegna þröngs fjárhagsramma enda hafa fjárheimildir hennar minnkað um helming frá því fyrir hrun.