Skylt efni

nagladekk

Er söltun á götum umhverfissóðaskapur?
Fréttir 21. nóvember 2017

Er söltun á götum umhverfissóðaskapur?

Í síðustu viku kom fyrsta hálkan í Reykjavík og alltaf við þær aðstæður voru margir óviðbúnir á illa útbúnum bílum til aksturs í snjó og hálku. Við þessar aðstæður koma saltbílar út á göturnar snemma á morgnana og salta sem flestar götur borgarinnar.